miðvikudagur, júlí 31, 2002
Ég er komið með svo allt annað álit á Bretum! Þeir eru þvílíkt flottir, alla vega hreimurinn hjá þeim og húmorinn. Ég skammast mín ekkert fyrir að segja að ég DIGGA Breta! :) Þrátt fyrir skökku gulu tennurnar og hjólbeinóttu lappirnar þá eru þeir geðveikt SEXÝ! T.d. Sá sem leikur Adam í Cold Feet (Haltu mér, slepptu mér) er bara GOD í mínum augum. Með sínar samvöxnu augabrýr og skökku tennur... ég fæ bara hroll!! Hugh Grant er annar æðislegur Breti....
Ég er svo mikill snillingur!! Í gær var ég að blóta því að það væri fiskur í matinn... og að ég hefði fengið mér samloku í staðinn!! En málið er að það var á mánudaginn sem fiskurinn var í matinn og ég hefði getað borðað eitthvað í gær í stað þess að svelta!!!
Þetta er ekki mjög merkilegt.. en come on ég er að reyna !!
Þetta er ekki mjög merkilegt.. en come on ég er að reyna !!
ÉG HATA... HATA.... HATA skatta.... Ég var að vinna hjá fyrirtæki sem lenti í því veseni að fara á hausinn, það var ekki mér að kenna... alveg satt! Allavega... þeir eru nú að segjast hafa borgað mér miklu meira en þeir gerðu og fokka þannig algjörlega upp skattaskýrslunni minni! Nú lendi ég í agjörum bobba.... og þarf að fara hálftíma fyrr úr vinnunni í dag til að tala við Skattstjórann! ÖMó alveg!
Þetta er dáldið skemmtileg síða!
Ég er að lesa brilliant bók, ef bók mætti kalla! Getting even er rit eftir Woody Allen... hann er að koma með... hvað segir maður... skot á ýmsa hluti! já það mætti segja það! Ég mun kannski setja inn á blogg 2 nánari útlistun á verkinu!
Ég er komin með paranoju gagnvart posum...... allar synjanirnar sem ég hef fengið í gegnum ævina eru farnar að taka sinn toll! Ég get ekki einu sinni hlustað á gamaldags, háværan prentara án þess að fá hnút í magann!!! Þetta þýðir það að ég hef myndað tengsl milli posahljóðsins og kvíðatilfinningar... Association öðru nafni, bara svona næstum því eins og slefið í hundunum hans Pavlovs! Segið svo ekki að sálfræði námið sé useless!!
which mr. men/little miss are you?
take the quiz & find out! :)
quiz made by
Það er ekkert sem vekur mann upp á morgnanna eins og að taka nokkur pörký próf!
Disorder | Rating |
Paranoid: | High |
Schizoid: | Moderate |
Schizotypal: | High |
Antisocial: | Moderate |
Borderline: | Moderate |
Histrionic: | Low |
Narcissistic: | Moderate |
Avoidant: | Very High |
Dependent: | High |
Obsessive-Compulsive: | Moderate |
-- Click Here To Take The Test -- |
Ég ætti kannski að hætta í sálfræðinni og byrja að ganga til sálfræðings! Paranoid, Schizotypical, Avoidant og Dependent! Ekki slæm persónulýsing þetta.... hehe.... bara lágt í Histrionic.. .og ég veit ekki einu sinni hvað það þýðir!! :) Ef ég held áfram að fá hátt í svona prófum ætti ég alveg að meika háskólann!! :)
Tyggjó?? Einhver???? Andfýlan úr mér gæti drepið HEST! Nei, maður segir bara svona! Guð hvað danir eru morgunhressir... þetta minnir mig bara á vinkonu vinar míns.... Frú Pörký! :)
Teljarinn neðst á síðunni er kominn yfir 1000.... ótrúlegt hvað margir sýna fábrotnu lífi mínu áhuga!
Oh hvað ég hata að sofa yfir mig!!! Ég sit hérna klukkan fimm mínútur yfir átta með stýrurnar í augunum! Ég vaknaði 28 mínútur yfir sjö, og þar sem ég svaf inn í Grafarvogi var það slæmt!! Ég dreif mig af stað og brunaði niður í bæ og var komin í vinnuna eina mínútu í átta.... geðveikt stolt af mér! Var að fatta að ég gleymdi spólu heima, Anna á eftir að drepa mig! Svo náði ég ekki að borða, þannig við Ásta sitjum hér glorsoltnar og bíðum eftir hádegismatnum! Þetta verða langar 4 klukkustundir :(
þriðjudagur, júlí 30, 2002
Ég vildi bara koma því á framfæri að ég á afmæli eftir 2 DAGA!!! Og ég tek á móti peningagjöfum og gjafakortum í Mánastein alla næstu viku! Ég er einnig opin fyrir farseðlum á Exotíska staði... reyndar alla staði... helst ekki Færeyjar eða Grænland... takk fyrir.... ég neita að stíga fæti þar nema um mitt sumar!
Hey... það er víst mitt sumar! Maður bara gleymir sér út af kuldanum!
Skeytamóttaka Landssímans er í síma 1446. Ég er í símaskránni!!! Í sambandi við peningagjafir þá megið þið skrifa símann hjá ykkur í gestabloggið og ég MUN hafa samband!
Hey... það er víst mitt sumar! Maður bara gleymir sér út af kuldanum!
Skeytamóttaka Landssímans er í síma 1446. Ég er í símaskránni!!! Í sambandi við peningagjafir þá megið þið skrifa símann hjá ykkur í gestabloggið og ég MUN hafa samband!
Annað hvort er ég að verða alveg kolvitlaus eða þá að klukkan hjá mér gengur afturábak!!! Þessi seinasta klukkustund ætlar bara ekkert að líða!! Er að fara heim klukkan 18!!! Ég er orðin alveg þvílíkt svöng!! Mötuneytið er með fisk TVISVAR í viku..... Hvað er málið með það!!! Ég meina.. mér finnst fiskur góður og allt það, en TVISVAR í viku... ég borða bara ýSu.. og þú getur rétt ybbað þér upp á að það er ekki ýsa TVISVAR í viku! En hvað með það, í staðinn fékk ég mér samloku með skinku og osti! Og sit hér nú glorsoltin!
Your magical style is Witch.
What type of Magic do you work?. Take the Magical Style Quiz by Paradox
I knew it ... I knew it !!! Þetta bjargaði árinu hjá mér!! Vúhú..
mánudagur, júlí 29, 2002
Kalli minn... það er óþarfi að stríða mér svona :P Dr. Love.... þú komst upp um þig þegar þú minntist á Moulin Rouge og Let's get it on!! :)
Ég vil samt þakka athyglina........ það eru ekki margir sem skrifa í gestabloggið... ekki það að ég sé eitthvað mógðuð!! Hnus... alls ekki.
Alla vega.... í dag fór ég með Unnari og Rakel (frændsystkinum mínum) í bæinn.... Við byrjuðum á því að fara í Geisladiskabúð Valda til að skipta tölvuleik! Þaðan fórum við í MánasteinÉg varð alveg veik!!! Þetta er draumabúð fyrir mig! Hún er með fullt af nornabókum, tarot, steinum og meira að segja andaglas!!! Ég lét taka eitt frá..... er að vonast til að ég fái það í ammælisgjöf :) Ég er allavega búin að nefna það við múttu!! En allavega... frábær búð.... Ég myndi kíkja þangað! Hún var með Tarot of the Moon Garden eins og ég á.... þau eru brilliant! Bókin sem fylgir með er alveg brilliant... hef aldrei séð slíka túlkun á spilunum áður! :) Brilliant alveg..... Anyways ég er að fara að horfa á Smack the Pony!! Bæjó!
Ég vil samt þakka athyglina........ það eru ekki margir sem skrifa í gestabloggið... ekki það að ég sé eitthvað mógðuð!! Hnus... alls ekki.
Alla vega.... í dag fór ég með Unnari og Rakel (frændsystkinum mínum) í bæinn.... Við byrjuðum á því að fara í Geisladiskabúð Valda til að skipta tölvuleik! Þaðan fórum við í MánasteinÉg varð alveg veik!!! Þetta er draumabúð fyrir mig! Hún er með fullt af nornabókum, tarot, steinum og meira að segja andaglas!!! Ég lét taka eitt frá..... er að vonast til að ég fái það í ammælisgjöf :) Ég er allavega búin að nefna það við múttu!! En allavega... frábær búð.... Ég myndi kíkja þangað! Hún var með Tarot of the Moon Garden eins og ég á.... þau eru brilliant! Bókin sem fylgir með er alveg brilliant... hef aldrei séð slíka túlkun á spilunum áður! :) Brilliant alveg..... Anyways ég er að fara að horfa á Smack the Pony!! Bæjó!
laugardagur, júlí 27, 2002
Ég er komin í 2 daga frí.. húrra fyrir því! Verst bara að ég þyrfti að fara að taka upp skólabækurnar.... Sigrún er eitthvað að tjá sig um tilgang lífsins! Ég er ekki alveg sátt við að hún skildi hafa sett orð mín á síðuna..... þó að ég hafi sagt þetta... viðurkenni það alveg.. en það var bara svona spur of the moment! En allavega... komið með Tilgang Lífsins á gestabloggið mitt .... Takka för!
Mamma var að hringja í mig alveg ofsa spennt... ohhh það er svo æðislegur guy þáttur í sjónvarpinu! Ég spurði hvort hún væri ekki að meina gay... hún sagði þá nei þarna svona um samkynhneigða!! Æji mamma þú ert frábær! LOL
fimmtudagur, júlí 25, 2002
Ég eldaði þetta yndislega Lasagnette áðan... ekki í fyrsta skipti sem ég fæ 10 fyrir matreiðslu!! Anna eat your heart out! :)
Solla vinkona var eitthvað að tjá sig um Votta Jehóva og ágengi þeirra! Ég lenti einmitt í því fyrir svolitlu síðan að það komu 2 konur heim til mín (ætli það séu sömu??) alla vega, ég var í einhverju skapi sko og þóttist hafa gífurlegan áhuga á þessu og við kjöftuðum heill lengi um fyrirgefningu synda og Örkina hans Nóa og ýmislegt í þeim dúr! (Ég veit ekki hvað kom yfir mig) En allavega þær fóru mjög sáttar! Nema hvað... viku seinna eða svo þá koma þær aftur og ég er ekki heima... Þá vildu þær fá að tala við þessa áhugasömu ungu dömu sem þær höfðu hitt þarna áður! Mamma var ýkt ókurteis og rak þær í burtu... held hún hafi hvæst!! Ég var bara fegin.. ég meina það er ekki endalaust sem maður getur talað um guð.... eða hvað! (Austin powers look!)
Vá.. bara um leið og ég var búin að setja þetta inn virkaði bloggið!! Ef óskirnar mínar myndu nú allar rætast svona fljótt þá væri ég sko kona í himnaríki!
Bloggið er niðri!! Ég kemsti ekki inn á Hotmailið... Ég er ónýt manneskja!!! PlísPlís.. vertu kominn í lag áður en ég fer heim!
Alda
Your first name of Alda has given you a very friendly, likeable nature, and you could excel in artistic, dramatic, and musical expression. With this name, you desire the finer things in life, but you do not always have the resolve and vitality to put forth the effort necessary to fulfil your desires. Your emotional feelings are easily aroused and you will always be involved in other people's problems as a result of your overly sympathetic nature. You have many disappointments as a result of extending a helping hand to others in need, and then not receiving any acknowledgement or reciprocation for your generosity. After each experience, you have to guard against feelings of despondency and self-pity. You have lofty goals and high ideals, but must incorporate more practicality, system, and concentration in order to materialize them. In health, this name affects the nervous system and also the fluid functions, giving rise to kidney or bladder weaknesses.
Your first name of Alda has given you a very friendly, likeable nature, and you could excel in artistic, dramatic, and musical expression. With this name, you desire the finer things in life, but you do not always have the resolve and vitality to put forth the effort necessary to fulfil your desires. Your emotional feelings are easily aroused and you will always be involved in other people's problems as a result of your overly sympathetic nature. You have many disappointments as a result of extending a helping hand to others in need, and then not receiving any acknowledgement or reciprocation for your generosity. After each experience, you have to guard against feelings of despondency and self-pity. You have lofty goals and high ideals, but must incorporate more practicality, system, and concentration in order to materialize them. In health, this name affects the nervous system and also the fluid functions, giving rise to kidney or bladder weaknesses.
Fyrir þá sem ekki skilja færsluna hér að neðan. Náriðill er manneskja sem fær eitthvað út úr því að ríða líkum! Ég hefði átt að vera kennari!
Fyrir þá sem ekki skilja færsluna hér að neðan... get a college education! Nei djókur maður... Narcolepsy er svefnröskun, Necrophiliac er náriðill!
Hvaða mál er þetta að koma alltaf með brandara um að misskilja Narcolepsy sem Necrophilia! Þetta er elsti brandarinn.. come on.... komið með nýtt stöff!! Það vill svo til að ég þekki stelpu sem þjáist af Necrophilia! Nei æ, ég meina Narcolepsy! og það er bara ekkert grín!
ÉG sá HERCULE POIROT eða hvernig sem hann stafar nafnið sitt í gærkvöldi... hann var að stela kjöti úr 10/11...... nei svona í alvöru.. ég skrapp inn í 10/11 og þar við kassann var þessi fjallmyndarlegi útlendingur, hann var með svarta moppu undir hattinum og þetta gífurlega yfirvaraskegg! Hann var í gráum jakkafötum og var sífellt að snúa upp á skeggið.. ýkt fyndið.. hann var eins og klipptur út úr kvikmynd! Svo pípti á hann þegar hann gekk út því að grillkjötið hans hafði ekki farið í gegnum segulinn rétt eða eitthvað álíka merkilegt!
Ég sé að ég hef... ehemm svikið heit mitt um að hafa færri próf á síðunni!! En komm on.. til hvers eru heit annars vegar eiginlega! Til að brjóta þau auðvitað.. maður setur alltaf sér einhver heit sem maður veit að maður getur ekki haldið....
Mér leiðist! :(
Mér leiðist! :(
Intuition. Insight. Emotions. Feelings.
Take the quiz.
Hvað er þetta með mig og VATN... ætli það sé nafnið! Tsunami... Rigning!! But I like it... I LOVE WATER!
Ég átti samt ágætan dag í gær.... eftir vinnu sóttu Karl og Ögmundur mig og við brunuðum af stað til Keflavíkur! Þar fengum við okkur að borða á Glóðinni! Maturinn var alveg þokkalega góður og þjónustan var einnig stórglæsileg... kannski var það út af því að við vorum eiginlega einu gestirnir! Þjóninum hlýtur að hafa haft einhverjar áhyggjur af því að við myndum bókstaflega deyja úr þorsta á staðnum því hún kom hlaupandi með könnuna í hvert skipti sem eitt af okkur tók sér sopa! Ég hugsa að það hefði örugglega liðið yfir hana ef vatnsmagnið hefði farið fyrir neðan hálft glasið! Til að bæta á ánægjuna hjá okkur þá fengum við líka ágætan afslátt.... Glóðin fær allavega 4 stjörnur hjá mér!!
Ég þarf samt að huga að því að fara að læra mannasiði! Ég kann ekki að vera á svona fínni stöðum... gerði þau mistök að nota kjöthnífinn í smjörið sem vakti hneysklum samátsmanna minna!!
Ég þarf samt að huga að því að fara að læra mannasiði! Ég kann ekki að vera á svona fínni stöðum... gerði þau mistök að nota kjöthnífinn í smjörið sem vakti hneysklum samátsmanna minna!!
Hverjir syngja Karaokie kl 8 á fimmtudagsmorgnum... ég skal segja ykkur það... nágranni minn gerir það! Sami maður keypti sér um daginn píanó og er búinn að vera að glamra á það allan sólarhringinn síðan. Þessi sami maður er greinilega mjög lífsglaður og óhræddur við að tjá sig í rúminu! Kærastan hans þjáist af búlemíu.. annað hvort það eða hún sé ófrísk! Vitið þið afhverju ég veit þetta?? Því að það vantar einhverja djö*$#"" fóðrun í vegginn heima og það heyrist allt á milli. Mér finnst einstaklega skemmtileg dyrasímasamtölin sem heyrast langbest..... sérstaklega þegar þessi svokallaði nágranni minn heldur veislur..... veislurnar eru standa yfirleitt fram eftir morgnum! Á föstud. laugard. sunnud. miðv. fimmtd. reyndar bara skiptir ekki máli hvaða dagur er... hann er samt með partý!
Of mikill svefn slæmur... of lítill svefn... slæmur... mun ég einhvern tímann finna hinn gullna meðalveg.....
Hugleiðing dagsins... afhverju er hann kallaður hinn gullni meðalvegur? Hvað er að brúnum eða silfurlituðum....Never mind....
Hugleiðing dagsins... afhverju er hann kallaður hinn gullni meðalvegur? Hvað er að brúnum eða silfurlituðum....Never mind....
miðvikudagur, júlí 24, 2002
Eða þá að ég sé í góðu skapi því allir hérna inni eru í góðu skapi! Við stelpurnar erum í ýkt hallærislegum kvikmyndaleik og erum að fríka út held ég... alla vega Begga pegga!
Ég er á leiðinni til Keflavíkur eftir u.þ.b. 1 og hálfan tíma.. JEY! vúhú...!! Ég er komin í ýkt gott skap! Ég verð greinilega svona rosa grumpý þegar ég er vel sofin! Nú er ég eiginlega alveg ósofin og líður svo frábærlega... múdið er flott!! Það gæti reyndar stafað af því að ég var að komast að því að ég á fullt af sumarleyfisdögum inni!! Ég hélt ég væri búin með þá alla .. .en nei hei.... bossinn kom í dag og sagði mér frá þessu... vúhú....... og það var og!
Eins og ég var tjá mig hérna áður en að tölvan mín fraus og ég þurfti að restarta öllu draslinu! Þá er ég með algjört gullfiskaminni!! Það kom hérna fyrrverandi samsstarfskona mín með svo til nýfædd barnið sitt! Svo var mál með vexti að ég hafði hitt hana á óförnum vegi stuttu eftir fæðinguna, þá hafði hún sagt mér kynið á barninu... og að ég held, nafnið! Svo kemur hún í heimsókn hingað í vinnuna í dag... kemur mér að óvörum, þrykkir barninu í fangið á mér! Mér bara brá svo að ég gleymdi stað og stund og kyninu á barninu :P Þið vitið hvernig börn eru á þessum aldri, öll nákvæmlega eins... með lítið sem ekkert hár og engin leið til að vita hvort kynið það er nema kíkja í bleyjuna... og það ætlaði ég sko ekki að gera... hefði verið talinn algjör Perri! Alla vega.. ég sem er svo fljót alltaf að hugsa.... til að bjarga mér.. segi ég við hana: Er búið að skýra? hehe.. ekkert smá ánægð fyrir að hafa bjargað mér... svo segir hún nafnið á barninu.. og ég endurtek það til að vera alveg örugg! :)
Mér finnst að það ætti að vera lögbundið að framan á litlum börnum sem ekki eru komin með skýra andlitsdrætti og eru klædd í "kynlausan" fatnað skuli vera skilti sem á stendur Stelpa/Strákur eftir þörfum! Must alveg!
Mér finnst að það ætti að vera lögbundið að framan á litlum börnum sem ekki eru komin með skýra andlitsdrætti og eru klædd í "kynlausan" fatnað skuli vera skilti sem á stendur Stelpa/Strákur eftir þörfum! Must alveg!
þriðjudagur, júlí 23, 2002
Ég held að skapið sé aðeins að lagast..... vonandi.. er ekki búin að bíta hausinn af neinum í dag! Samt er Begga búin að tala um prófin núna endalaust... spyrja mig út úr.. I don't know shit.... ohhhhhhh
Ehemm......ég er ekki í fýlu! Það var bara smá misskilningur í gangi....... Laugardagskvöldið er ekki forsenda grumpsins míns.... Til að skýra það betur sendi ég ykkur stóran broskall! :)
Hanna mín takk samt fyrir taka þetta á þig!
Hanna mín takk samt fyrir taka þetta á þig!
Það er ennþá smá grump í gangi hér! Það lagast vonandi á morgun! Við Halldóra komust að því að Lakkrís virkar ekki á grumpgen!! Annars er hún að fara og skilja mig eftir í 2 heilar vikur! Svo þegar hún loksins kemur.. þá er ég alveg að hætta!!! vúhú..... þann 15 ágúst fer í ég 65% sumarfrí :)
Annars held ég að þetta þunglyndi og skapstyggðin stafi af sólarleysi.... ég hef ekki séð sólina svo lengi......
Annars held ég að þetta þunglyndi og skapstyggðin stafi af sólarleysi.... ég hef ekki séð sólina svo lengi......
mánudagur, júlí 22, 2002
Ég hætti við og fékk mér ekkert súkkulaði :(
Við Halldóra ætlum okkur að finna Grumpýpillur! Haldiði ekki að hann Kári í DeCode geti ekki fundið Grumpýgenið??
Við Halldóra ætlum okkur að finna Grumpýpillur! Haldiði ekki að hann Kári í DeCode geti ekki fundið Grumpýgenið??
Ég er alveg ótrúlega grumpý!!! Ég er búin að bíta hausinn af 2.... bíð bara eftir þeim næsta!! Örugglega lægð yfir landinu.... það segir Kalli allavega!! Við erum búin að öskra saman hér á MSN!
Annars er ég fúl líka út í stelpurnar... þær eru að jóhanna mig!! Ég reyndar á það alveg skilið!!! Ég er svo mikill félagsskítur að það er ekki fyndið! PIRRR PIRRRRR hvæs
Annars er ég fúl líka út í stelpurnar... þær eru að jóhanna mig!! Ég reyndar á það alveg skilið!!! Ég er svo mikill félagsskítur að það er ekki fyndið! PIRRR PIRRRRR hvæs
what sexual performer are you?
you like sex. in a way you think there's more to it than merely breeding and propagating, you add romance to it. you like to have relationships, no matter how they end. you lead quite a life beyond drinking latte and hating your work. you have fun with friends, read and watch films quite a lot. you have no intention of being single for life and you find careers out of an endless string of deadend jobs.
you like to give and receive pleasure and you do it quite well. you are quite intimate with partners. sex is always satisfying.
oral sex? you definitely know how to give one.
sexual positions? you acquired some from here and there.
sunnudagur, júlí 21, 2002
Take the Which Madonna Video Are You? Quiz
Take the Which Madonna Video Are You? Quiz
Mér finnst dáldið stórt stökk þarna á milli!! En hey.. ekki lifi ég lífi mínu eftir þessum prófum... eða hvað?? Gerir þú það?
laugardagur, júlí 20, 2002
Stelpur.... vitið þið hvar ég get fengið stærðfræði tutor, ódýran :) please let me know... sms eða email....
Mig dreymdi æðislega í nótt!!!! Oh hvað mig langaði til að sofa lengur! Ég var í Asparfellinu og var á efstu hæð að reyna að komast niður í kjallara.... lenti í þvílíkum ævintýrum! Ég fylltist af þvílíkri orku að ég gæti jafnvel hugsað mér að fara út í dag..... Ef ég væri þið þá myndi ég ekki búast við mikilli sól þessa helgina!! Ég er í fríi í dag og morgun.... það verður engin sól skal ég segja ykkur! Það var heldur ekki sól seinustu helgi.. en þá var ég í fríi líka! Þetta eru örugglega einhver álög......
Skjaldbakan er með mikla forystu!!! Bindur sig ævilangt er örugglega lykilatriði!!! Strákar ... afhverju getið þið ekki hugsað eins og stelpur.. alla vega eins og flestar stelpur!! Ég er með nákvæmlega ekkert álit á ráðfestu karlmanna... þeir geta ekki bara verið með einni.. einum.. Ég hef heyrt of mikið um framhjáhald til þess að treysta karlmönnum! Þeir verða bókstaflega að stinga skaftinu sínu ofan í flestar þær holur sem bjóðast á lífsleiðinni.. eða svona næstum því! Ef einhver býður þér holuna sína... þá er líka hægt að segja nei!!! Nei þýðir nei og það þýðir að mér líki vel við ykkur... nei djók.. æji... var að heyra enn eina Karlafara söguna hjá vini mínum....Ekki eykur Jafarinn heldur traust mitt á karlmönnum!
miðvikudagur, júlí 17, 2002
Ég vil taka það fram að Sofía kom með þessa hugmynd... henni var alvara! Hún reyndar vildi líka fá að sjá ástæður baki valinu.. þið getið tekið það fram á gestablogginu ef þið viljið skýra afhverju þið völduð þetta dýr!
þriðjudagur, júlí 16, 2002
Snilld alveg.. í prófinu hér að neðan var ég Mothman, ný mynd með richard gere eða einhverjum af svipuðum kalíber heitir einmitt Mothman eitthvað!! Fyrir gærdaginn hafði ég ekki heyrt þessa veru nefnda á nafn!
Ég ætla hér með að setja mér júlí heiti .... ég heiti því hér með að setja ekki meir en 1 próf á dag á síðuna (nema það sé eitthvað verulega kúl sem ég bókstaflega get ekki annað en sýnt ykkur). Ef ég set ekkert í 2 daga þá má ég setja næst inn 3...... ok... sjáum til hvernig nóttin fer!
What Spooky Being are You?
More About Mothman
Mothman is a tall (6/7 feet) gray creature with no real head, and big glowing hypnotic red eyes. It has a loud screech and has also been accompanied by the sound of a record player playing at high speeds, which might be the sound of it's wings flapping.
Mothman doesn't really do any real harm but it sure scares the hell out of witnesses. In one case it chased after a car full of people who stumbled upon it walking around in a feild, in another case it hung around a familie's home, peering through the windows and scaring their dog.
Mothman has also been sighted by large groups as big as a hundred people, and sightings of him have coincided with telivisions going haywire.
shalalala... i believe in me .. i believe in anything.. i wanna be someone who believes yeah yeah.....
Ég er á leið heim.... vúhú... mér er illt í auganu.. veit ekki hvort það er af vítamínskorti eða tölvuofnotkun...
And%#$% djö$%%#&% ég er byrjuð aftur að kíkja á Amazon.com... ég læri aldrei.. seinast þegar ég fékk pakka tók það 2 mánuði og ég þurfti að borga svaka toll!! Ég sá 5 bækur sem mig langar í!! :)
Ég er á leið heim.... vúhú... mér er illt í auganu.. veit ekki hvort það er af vítamínskorti eða tölvuofnotkun...
And%#$% djö$%%#&% ég er byrjuð aftur að kíkja á Amazon.com... ég læri aldrei.. seinast þegar ég fékk pakka tók það 2 mánuði og ég þurfti að borga svaka toll!! Ég sá 5 bækur sem mig langar í!! :)
Er þetta hægt??? Ég vildi óska að ég gæti lesið þetta.. samt fegin að þurfa þess ekki!
Mér líst ekki á þetta... sumarið er að verða búið!!! Kræstur.. ég gerði nákvæmlega ekki neitt!! Það er byrjað að dimma aftur á nóttinni!! Nú verð ég á bömmer alla vikuna.. verst er að ég kemst ekkert út úr bænum með bílinn svona í hassi!!! Ég þarf að muna að tala við bossinn og láta hana vita hvenær ég hætti!!
Guð hvað mér leiðist!! Það er ekkert gaman lengur að spila bubbles online eftir að maður heyrði af því að maður kemst ekki inn á highscorið fyrr en þú hefur náð að minnsta kosti 800 þús!!! Glætan að ég nenni að spila hann í marga klukkutíma..... PIRR PIRR.... gæti samt farið í Hangaroo eða Pacman á http://www.miniclip.com hmmmm brb
Your pirate name is:
Dirty Anne Rackham
You're the pirate everyone else wants to throw in the ocean -- not to get rid of you, you understand; just to get rid of the smell. You have the good fortune of having a good name, since Rackham (pronounced RACKem, not rack-ham) is one of the coolest sounding surnames for a pirate. Arr!
Not you? Try doing it again.
What's your pirate name
Dirty Anne Rackham
You're the pirate everyone else wants to throw in the ocean -- not to get rid of you, you understand; just to get rid of the smell. You have the good fortune of having a good name, since Rackham (pronounced RACKem, not rack-ham) is one of the coolest sounding surnames for a pirate. Arr!
Not you? Try doing it again.
What's your pirate name
Mig dreymdi svo æðislega í morgun..... það var vondur karl að yfirtaka heiminn..... hann var að reyna að drepa mig.... hann leit út nákvæmlega eins og Michael Rosenbaum (a.k.a. Lex Luther í Smallville). HANN ER OFSALEGA FALLEGUR! og líka rosa sessý... :oP jamm mig langar í hann.. reyndar líka Superman (Tom Welling).. hann er ofsaflottur líka... en það er eitthvað við Bad Boy lookið sem gerir hann alveg ómótstæðilegan! SLURP
mánudagur, júlí 15, 2002
Ég laga hana meira seinna! Ég er farin heim að sofa!! Ein önnur næturvaktin gengin úr garði.. hlakka til að komast í svampinn minn! Ekki hringja í mig fyrir 16!! *hint* til Önnu
Mér til mikillar ánægju komst ég að því að það eru 2 bækur í viðbót... framhald af Hann var kallaður þetta!!!
Alla vega.. ég skemmti mér alveg ágætlega þarna á laugardagskvöldið... þegar ég fór heim sá ég að það var enn opið á videóleigunni uppi á höfðanum.... Ég tók Overboard með Goldie Hawn og Kurt Russell.. mynd sem mig hafði svo lengi langað að horfa á aftur! Fór heim.. horfði á hana.... gat síðan náttúrulega ekkert sofið.. (hafði sofið of mikið fyrr um daginn).... ég tók til í herberginu.. reyndi að sofa.... skipti um rúmföt.. reyndi að sofna... ohhhh hvað það er pirrandi að vera svona andvaka.. þegar ég leit á klukkuna í síðasta skipti var hún orðin 6.... Endilega.. ef þið hafið einhver ráð við andvöku.. skrifið það í gestabloggið!
Einmitt.. í sambandi við káf!! Sko... Hanna.. drekkur nokkra bjóra og fyrr en varði er hún komin út á dansgólfið og byrjuð að nudda hneturnar á næsta manni! Meira að segja Kalli... drekkur einn bjór og hann er byrjaður að káfa á brjóstunum á Hönnu og lærinu á mér... og hann er GAY! ! Hugsa sér hvernig þetta er fyrir manneskjur sem hafa misst hendurnar.... ætli þær þjáist.. af því að geta ekki káfað þegar þær drekka!! PÆLING
You are Fozzie! | |
Ok.. ég skal halda sögunni áfram.. eftir bíóið skruppum við í óvæntan bíltúr inn í Hafnarfjörð, þaðan lá leið okkar niður í bæ! Við kíktum inn á Café París en til allrar hamingju fyrir Kalla var stútfullt þar þannig við héldum upp Laugaveginn og enduðum inn á Ara í Ögri... Ég hafði reyndar aldrei komið þar áður.. mjög fínt fyrir utan drykkju Hrúta sem sátu á næsta borði og hneyksluðu okkur með því að reykja á reyklausu svæði.. þau voru svo drukkin og sífellt að faðma hvert annað (3 eða 4karlmenn og 1 kona). Hvað er málið með áfengið og snertinguna..... það verða allir Handóðir... held áfram á eftir!!
Svo ég haldi frásögninni áfram!! Á laugardag fór ég til hans Kalla... Þar voru einnig Nína og Hanna! Við pöntuðum okkur pizzu.. þaðan fórum við svo í bíó! Fórum á About a Boy með honum Hugh Grant og Toni Collette.... djö&$$# var hún góð! Ótrúlega fyndin!! Ekki þessi gömlu leiðinlegu brandararnir sem eru í öllum myndum... heldur Ferskir ... góðir.. ohhhhhh mig langar á hana aftur! Ekki spillti það fyrir að Hugh var svaka hot í myndinni.. nýja hárgreiðslan klæðir hann vel.. og þetta er fyrsta myndin fyrir utan Bridget Jones sem hann leikur ekki einhvern taugaveiklaðan afturkreisting! Amma mín sagði einmitt forðum daga að hún þyldi ekki að horfa á hann því það væri eins og hann væri nýbúinn að skíta á sig! Reyndar þolir hún ekki Júlíu Róberts heldur.. en það er út af nösinni! Amma er soldið spes... hvað er í gangi.. ok.. ég skal hætta að tala um ömmu.. ég er næstum orðin 22... þarf að fara að slíta þessi bönd!
Ég ætla að skíra dætur mínar Jörð og Venus og synina Neptúnus, Merkúr og Plútó! Amma yrði rosa ánægð held ég!!
sunnudagur, júlí 14, 2002
Jæja..... good afternoon and welcome to the tonight show... starring Charlie boy (he's singing his old time favorite Are you lonsome tonight).... Hanna the sex guru... the nitting Nína and here's your host (trommusláttur) ALDAAAAAA!! Ég sé þetta fyrir mér alveg í anda.... verð örugglega með svona 6 áhorfendur... .þar af eru 5 ættingjar (og ekki mínir.. heldur gestanna) :)
Helgin var ekki svo slæm þrátt fyrir veðrið! Á föstudagskvöld.. slappaði ég bara af.. tókum videó (Sex in the City.. fyrstu þættina meðal annars). Ég svaf reyndar til klukkan 18 þá... þetta er orðinn vani hjá mér eftir næturvaktir! Það þýddi líka að ég náði ekkert að sofna fyrr en kl 6... en það var ekkert út af því að ég byrjaði að lesa: Hann var kallaður Þetta eftir David Pelzer !!! Hún er ekkert smá góð!! En líka alveg hryllileg...... ég kem örugglega með eitthvað meira um hana á hinu blogginu mínu!
Helgin var ekki svo slæm þrátt fyrir veðrið! Á föstudagskvöld.. slappaði ég bara af.. tókum videó (Sex in the City.. fyrstu þættina meðal annars). Ég svaf reyndar til klukkan 18 þá... þetta er orðinn vani hjá mér eftir næturvaktir! Það þýddi líka að ég náði ekkert að sofna fyrr en kl 6... en það var ekkert út af því að ég byrjaði að lesa: Hann var kallaður Þetta eftir David Pelzer !!! Hún er ekkert smá góð!! En líka alveg hryllileg...... ég kem örugglega með eitthvað meira um hana á hinu blogginu mínu!
You’re Britney Spears! Face it, ya got it made. You’re sexy and popular, and have tons of people craving to be you. Sure, you’ve got some enemies out there, but you’ve also got a lot of people wishing they were with you. You’re the kind of person who knows you’re hot, and you’re not afraid to go all out to prove it.
What Kind of Pop Princess Are You? Quiz by Jonah
ÉG neita að kommenta á þetta!
fimmtudagur, júlí 11, 2002
Kannski Veski.. svona handtösku....
Ég held það sé komið þá!
Ég er á leið heim, jei.. ætla að horfa á upptökur vikunnar!! Fear Factor, Amazing Race here I come!
Það er sól úti pælið í því, heiðskýrt... kannski ég fari í sólbað!! Og brenni á helmingnum á bakinu eins og Gerður!
Ég held það sé komið þá!
Ég er á leið heim, jei.. ætla að horfa á upptökur vikunnar!! Fear Factor, Amazing Race here I come!
Það er sól úti pælið í því, heiðskýrt... kannski ég fari í sólbað!! Og brenni á helmingnum á bakinu eins og Gerður!
Það er einn hlutur búinn að bætast á óskalistann:
Geisladiskurinn með Nsync
því að ég er Nsync hóra!! æ wónt júbí mæ giffend... æ trít jú gúd.. æ nó jor frend sei æ þink jú sjúd!!
:)
Geisladiskurinn með Nsync
því að ég er Nsync hóra!! æ wónt júbí mæ giffend... æ trít jú gúd.. æ nó jor frend sei æ þink jú sjúd!!
:)
Karl !!!! Ég fann 500 kallinn í veskinu mínu þú lævísi refur.. (gleymdi bara að minnast á þetta)! Ég hélt ég hefði náð að skilja hann eftir... voða ánægð með það! Þú færð þetta sko borgað!!!
What Natural Disaster are you? Take the quiz!
Er flóð Alda? Er flóðalda! Auðvitað er ég flóð-Alda! Það kemur ekkert annað til greina! Nema þá kannski Bylgja.. og ég hef reyndar verið kölluð það!
Vá..... það er nú aldeilis... tíminn flýgur bara áfram!! Ég, Gerður og Lauga erum búnar að kjafta og kjafta.... man ekki eftir að hafa chattað svona mikið í vinnunni lengi!! Umræðuefnið var aðallega utanlandsferðir!!! Nú er ég alveg veik.. verð að hringja á morgun niður í Terra Nova Sól og athuga með Usa tilboðið sem þeir auglýstu um daginn! Mig langar til USA, Jamaica... Dómíníska Lýðveldisins... Alda hættu þessu!!! Fókus... eitthvað annað.... Já.. alveg rétt.. verkefni mitt fyrir kvöldið var að skrifa óskalista fyrir afmælið mitt.... fyrir Önnu..
hér er listinn:
skór
peysa
Ég er ekki komin lengra.. ég hef tekið eftir því að þegar aldurinn færist svona yfir mann að óskalistinn verður alltaf styttri og styttri... fyrir tíu árum hefðu þetta allavega verið 2 bls... A4 meira að segja... skrifað í allar línur! Ég þarf greinilega að pæla aðeins meira í þessu!
hér er listinn:
skór
peysa
Ég er ekki komin lengra.. ég hef tekið eftir því að þegar aldurinn færist svona yfir mann að óskalistinn verður alltaf styttri og styttri... fyrir tíu árum hefðu þetta allavega verið 2 bls... A4 meira að segja... skrifað í allar línur! Ég þarf greinilega að pæla aðeins meira í þessu!
miðvikudagur, júlí 10, 2002
HVURSLAGS YFIRGANGUR OG FREKJA!! Kalli heimtar bara meir og meir... hann fær ekki nóg! Ég er náttúrulega yfirmáta skemmtileg og fyndin manneskja með gífurlegt heilabú... en ég bara hef ekki fengið ANDANN yfir mig lengi! Kannski get ég tælt hann í heimsókn í nótt....... bara ein næturvakt eftir!! Svo helgarfrí... Annars er það af mér að frétta að ég missti af sólinni .. svona þannig lagað í gær og í dag!! Svaf alveg til fimm..... ég hafði planað að fara eitthvert upp í sveit með teppi og sofa í sólinni en mín vaknaði bara klukkan tvö, slökkti á klukkunni og hélt áfram að sofa! Ég held ég sé orðin ónæm fyrir hringingunni! :OP Svona viðvani eins og maður lærði um í sálfræðinni.. ágætt að vita að námið sé að skila einhverju!
GARG!!! Noregur neitar að svara..... aldrei komið fyrir áður.. alla vega ekki oft sem betur fer! Þær eru greinilega eitthvað bissy kellingarnar að horfa á Flexnes eða eitthvað álíka menningarlegt og éta kleinur með sultu!
þriðjudagur, júlí 09, 2002
Jamm og jæja ... enn ein næturvaktin að renna í hlaðið.... ég hef nákvæmlega ekkert að gera!! Áður en ég veit af verð ég búin að teikna andlit á fótbolta og skýra hann Wilson eða eitthvað annað jafnfáranlegt
mánudagur, júlí 08, 2002
Hmmm... Tastes like Chicken. Am I chicken? Am I a frog? Am I human? All unfamiliar meats taste like chicken, and that's what I am, an unfamiliar meat. What Flavour Are You? |
Uppáhaldið mitt .. YUM YUM... horengenke
Þettaer kúl... Full síða af prófum!
Karl er kominn með nýtt blogg... greinilega ekki nóg fyrir hans tjáningarþörf að hafa bara eitt blogg!! Annars ætti ég ekkert að segja um þetta.. er með 3 sjálf :) O jæja... Ég er á leiðinni í helgarfrí!!! Var næstum búin að taka aukavinnu.... mig langaði svo að taka aukavinnu... en ég stóðst freistinguna... og er að fara í næstum 4 daga frí!! Jibbí.. og ólíkt fyrri fríum þá ætla ég að reyna að gera eitthvað núna! Stelpur.. komið með tillögur! Reyndar ætla stelpurnar úr vinnunni að hittast og fara út að borða og í Laser Tag.. við sjáum til með það!!
Who's Your Inner Buffy Bad-Girl? Find out @ She's Crafty
Hey!! Ég get sko alveg verið vond! og ég er klár... sjáið bara fyrri blogg!! Ég er ekki sátt.. mig hefur samt alltaf langað til að vera ljóshærð!
Which Sex and the City Player Are You? Find out @ She's Crafty
You're smart, witty, trustworthy, level-headed and industrious.
You value your independance above all else. Success is very important to you. You give the impression that you may be a little jaded, but you still harbour school-girl fantasies of finding someone who'll make you giggle and blush.
You can also be almost irrationally compulsive at times and are excessively cynical. Structure, order and schedual are very important to you. You have no tolerance for the majority of men these days. You find their behaviour completely unfathomable, and feel that if a man's over thirty and single, there's something wrong with him. It's Darwinian. They're being weeded out from propagating the species.
Miranda quotes:
"I know you're probably busy having mind-blowing sex, but I feel you need to know that your good friend, Miranda Hobbes, has just taken a piece of cake out of the garbage and eaten it. You'll probably need this information when you check me into the "Betty Crocker Clinic."
"I used to masturbate to a busboy who was rude to me once. What do you think that means?"
"Men are so concerned about their balls. Women don't care. We care about nice arms, great eyes, a big dick...I've never once heard a woman say: "He had such a big full scrotum."
sunnudagur, júlí 07, 2002
*meow*
What fuzzy creature are you?
Vitið þið hvað ég var að fatta! :( það er rúmur mánuður í sumarpróf :( Ég er ekki byrjuð að læra!!! OMG
Ég náði að horfa á Superstar áður en ég fór í vinnunna!! Hún er svo frábær þessi mynd, ég hugsaði mikið til Hönnu á meðan ég horfði á hana! Maður sættir sig við að vera svona misheppnaður... alla vega í smá tíma!!
Ég náði að horfa á Superstar áður en ég fór í vinnunna!! Hún er svo frábær þessi mynd, ég hugsaði mikið til Hönnu á meðan ég horfði á hana! Maður sættir sig við að vera svona misheppnaður... alla vega í smá tíma!!
laugardagur, júlí 06, 2002
Jæja.. þá er maður vaknaður!! Og til hvers... jú til þess að búa sig undir aðra næturvakt!! What a life.... annars er skapið á uppleið.. alla vega skárra en í morgun.... Greinilega hafði það spurst út að ég var í vondu skapi en þegar ég kom að bílnum mínum hafði ekki einn ó nei heldur tveir fuglar skitið á bílinn minn!!! Virkilega ógeðslegt... þetta þýðir að ég þarf núna að þrífa hann... ohhhhhhhhh jæja.. en maður grætur ekki Gvend ó nei....... Annars er það skilyrði að þetta verður skemmtilegt kvöld! Ég á það skilið finnst mér eftir allar hörmungarnar sem hafa dunið yfir mig síðustu daga...... Ég vil segja Kalla það að ég muni hugsa til hans og senda góða strauma á Star Trek hátíðina! Arna.. I need to talk to you soon.... Anachsunamun..... hehe.. var að horfa á Mummy II.... ég er handviss um að hann Brendan Fraser er minn eini sanni...tilvonandi fyrrverandi kærasti :) Frábær mynd eins og hin fyrri!
GARG!!!!!!!!! Pirr pirr............. guð forði þeim sem lendir á vegi mínum á eftir!!! Skapið á mér er allsvakalegt!!! Bíllinn minn er allur í hassi! Ég er svo syfjuð! ohhhhhhhhhhhhh GARG!!! Ef ég væri á túr væri ég lífshættuleg sko... Ég var líka að fatta að ég er að vinna um VERSLUNARMANNAHELGINA :( Ekki bætti það skap mitt! Ég er annars að hugsa um að halda matarboð í kringum afmælið mitt... ef ég fæ íbúðina lánaða hjá familíunni! Kræsturinn.. ég er að verða 22 ára.. ég er orðin GÖMUL..... þetta er byrjað að líða skuggalega hratt...
Ég mæli með Imbd.com fyrir þá sem hafa bókstaflega ekkert að gera....rosa skemmtilegt að skoða useless information um leikara og kvikmyndir! Annars er ég komin með hausverk af því held ég... alla vega er skapið á hraðri niðurleið! GRUMP........ fnæs...... ohhhhhhhhhhhh 1 klst og 40 mínútur eftir...
Ég mæli með Imbd.com fyrir þá sem hafa bókstaflega ekkert að gera....rosa skemmtilegt að skoða useless information um leikara og kvikmyndir! Annars er ég komin með hausverk af því held ég... alla vega er skapið á hraðri niðurleið! GRUMP........ fnæs...... ohhhhhhhhhhhh 1 klst og 40 mínútur eftir...
föstudagur, júlí 05, 2002
Which My So-Called Life Character Are You? Find out @ She's Crafty
Flashback... oh þetta var uppáhaldsþátturinn minn!! Jared Leto var æðislegur!! Hann er ekki eins sætur í dag...alla vega fara engin fiðrildi af stað núna! Sá hann seinast í Panic Room.. hann reyndar lék svaka lélegan og sjúskaðan karakter...En þvílíkir þættir.. góðir fyrir the troubled Youth I was!!
Would you survive a horror movie? Find out @ She's Crafty
Hann lítur út eins og Van Damme í fljótu bragði en svo þegar maður horfir nánar sér maður að þetta er hann sæti Liev Schreiber úr Scream!!
I Will Die of Natural Causes. Your choice of life style has enabled you to live a nice long life.. To eventually die of a stroke, or was it a heart attack.. Either way you out lived just about anyone that gave a shit about you anyway.. Congrats Find out how you will die, Take the Death Quiz now! OJJJJJJJJJ hvað þetta er ógeðslegt!! KALLI hvað ertu eiginlega að hugsa að hafa svona viðbjóð á síðunni hjá þér!! Which House Should YOU Be In? By:Anndrea 2 tímar eftir..... guð hvað þetta er lengi að líða :( Ekkert að gera.... ég er með hausverk :( hlakka til að fara heim og sofa......... ohhhhhhhhh þarf að setja á rúmföt fyrst... hafði ekki tíma í gær :( 2 tímar eftir By the way.... Sigrún er komin með heimasíðu!! fimmtudagur, júlí 04, 2002
YIBBBÍIIIIIIIII... tölvan mín er komin í lag... eftir þvílíkt púst og pælingar.... málið er að í gær þegar ég kom dauðþreytt heim frá Kalla.. dreif ég mig náttla strax að stinga henni í samband... Eitthvað misfórst það og hún neitaði að starta sér!!! Ef fólkið heima hefði ekki verið sofandi hefði ég ÖSKRAÐ! Ég reyndi að starta henni svona 100 sinnum áður en ég gafst upp og fór að sofa ýkt pirruð! Til að bæta skapið svaf ég líka allt of lengi.. ætlaði að vakna um 10-11 en klukkurnar gáfust upp á mér og ég svaf til klukkan að verða 2.. ýkt fúl.... Hringdi strax í Kalla til að segja honum frá gangi tölvumála... hringdi svo í Ögmund til að segja honum frá gangi tölvumála og múttu og Önnu... varð smá að tjá mig!! ÉG var bara pirruð ... og út af því að ég var pirruð.. fór allt í taugarnar á mér.. þar á meðal DRASLIÐ inni í kompunni minni!! Ég sá það strax að það var ekki möguleiki fyrir mig að breyta til í herberginu ein þannig ég talaði við frænda minn sem er ALLTAF að breyta til hjá sér.. hann var í heimsókn.. spurði hann svona hvernig hann myndi breyta til... hvort hann gæti nú ekki hjálpað mér!! HEHE og það svínvirkaði.. ég lét hann færa sjónvarpið á 3 staði áður en ég var sátt.. einn staðurinn var uppi á skrifborðinu mínu.. ég hefði aldrei getað lyft þessu sjálf :) En útkoman er glæsileg verð ég nú bara að segja! Í fyrsta sinn síðan ég man eftir get ég opnað fataskápinn minn til fulls.. eða svona þannig lagað!! Þar að auki get ég nú horft á sjónvarpið í hvaða stellingu sem er í rúminu!! :) þá meina ég hvort sem ég ligg við höfðagaflinn eða til fóta sem er nú nokkuð hagstætt!! En svona til að setja enda punktinn á þetta.. stakk ég tölvunni minni í samband á nýja staðnum.. og VOILA hún hrökk í gang..... hún greinilega var svona ósátt við fyrirkomulagið inn í herberginu að hún neitaði að láta kveikja í sér.. á sér meina ég!
miðvikudagur, júlí 03, 2002
Já... á meðan ég hef svona lítið að gera ætla ég að segja ykkur frá deginum!! Eftir 6 klst vinnudag fór ég heim til múttu að skila af mér toiletpappír frá honum Unnari sem er að safna fyrir skólaferðalagi til Skotlands!!! Ef hann þorir að fara greyið.. hann er soldið flughræddur!! Þaðan fór ég svo að sækja hann Kalla minn.. reyndar var ég allt of sein.. en það reddaðist.. við skutluðumst niður í kringlu þar sem hann fór með buxur í styttingu!! Svo drifum við okkur heim til hans inn í Hafnó þar sem fór fram smá tímaeyðsla sem varð dáldið blaut!! Okkur leiddist, því að Ögmundi seinkaði í vinnunni.. en hann var að hlúa að tölvunni minni.. þannig við fórum og tókum videó... Say no more eða Say nothing more eða eitthvað Say.. með Heather Graham og Casanova úr American Pie!! Rosa var þetta léleg mynd!! Hún var svo léleg að hún varð næstum góð! Annars vorum við að horfa á Deep Blue Sea þegar faðir Ögmunds kom í heimsókn og er ég nú að drepa tímann þar til ég þori inn í stofu! Annars er Tölvan mín komin aftur til heilsu! Thank God for that.. Bíllinn er klikk.. tölvan er klikk.. nú bíð ég bara eftir lottóvinningnum...
By the way... slæmt fyrir hann Árna karlinn.. átti hann þetta skilið??
Ég er bara smá að flýja frá veruleikanum.... ég er í heimsókn og það er einhver annar í heimsókn líka!!! :/ gúlp
Which annoying person are you? You are one of those people who's always smiling. Always. The only time you don't smile is when someone makes fun of the fact you're smiling so much. People think that you feel no emotion because you're always so happy. Don't get me wrong, being optomistic is great! But when you can find some good in everything, I begin to wonder if you're human. Now, go smile and be happy that you have a computer and you got to do this quiz.
Maður verður bara hræddur.. þorir ekki annað en að skrifa nokkur orð! Kalli er með fráhvarfseinkenni! Tölvan mín er í einhverju hassi! Ég fór með hana til hennar systur minnar um daginn.. hún setti inn alveg fullt af skemmtilegum leikjum, hljóðum og myndum.. svo í gær fór ég með hana heim! Svaka spennt ætlaði sko að spila PSYCHO sem er geggjaður pinball leikur!! En það var ekki hægt.. nei ó nei! Nú verð ég að fara með tölvuna heim til Kalla og Ögmunds þar sem hlúað verður að henni! ohhhhhhhhhhh pirr pirr....
En af mér að frétta er þetta... ÉG ER BÚIN AÐ SJÁ PANIC ROOM!!! Loksins loksins..... á mánudag í tilefni dagsins (útborgunardagur sko) fórum við litla familían og fengum okkur mat á Friday's... fengum Fajitas sem voru æðislegar.. mæli með þeim.... og fórum svo í Smárabíó ... í sal 5... mæli með öftustu röðinni þar... Alla vega varð ég EKKI fyrir vonbrigðum!! Hún er GEGGJUÐ!! mánudagur, júlí 01, 2002
Ég vil bara taka það fram að Hann KARL setti þetta próf á síðuna hjá sér.... ég samt þekki betur til hans Ed Gein.. enda tókum við góðan tíma að stúdera hann í Hagnýtri sálarfræði hjá honum Kristjáni.. a.k.a. Hannibal!
|