Aldan

fimmtudagur, júlí 25, 2002

Hvaða mál er þetta að koma alltaf með brandara um að misskilja Narcolepsy sem Necrophilia! Þetta er elsti brandarinn.. come on.... komið með nýtt stöff!! Það vill svo til að ég þekki stelpu sem þjáist af Necrophilia! Nei æ, ég meina Narcolepsy! og það er bara ekkert grín!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home