Aldan

þriðjudagur, júlí 23, 2002

Það er ennþá smá grump í gangi hér! Það lagast vonandi á morgun! Við Halldóra komust að því að Lakkrís virkar ekki á grumpgen!! Annars er hún að fara og skilja mig eftir í 2 heilar vikur! Svo þegar hún loksins kemur.. þá er ég alveg að hætta!!! vúhú..... þann 15 ágúst fer í ég 65% sumarfrí :)
Annars held ég að þetta þunglyndi og skapstyggðin stafi af sólarleysi.... ég hef ekki séð sólina svo lengi......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home