Aldan

miðvikudagur, júlí 24, 2002

Ég er á leiðinni til Keflavíkur eftir u.þ.b. 1 og hálfan tíma.. JEY! vúhú...!! Ég er komin í ýkt gott skap! Ég verð greinilega svona rosa grumpý þegar ég er vel sofin! Nú er ég eiginlega alveg ósofin og líður svo frábærlega... múdið er flott!! Það gæti reyndar stafað af því að ég var að komast að því að ég á fullt af sumarleyfisdögum inni!! Ég hélt ég væri búin með þá alla .. .en nei hei.... bossinn kom í dag og sagði mér frá þessu... vúhú....... og það var og!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home