Aldan

fimmtudagur, mars 20, 2008

Flutningur

Þá er komið að því, þetta virðist vera í tísku og auðvitað fylgir maður tískunni...

Ég er flutt á http://aldahanna.bloggar.is/ og það mun verða læst blogg :) Áhugasamir geta sent mér tölvupóst, talað við mig á msn, á facebook eða jafnvel í gegnum síma (þ.e.a.s. þeir sem eru ekki búnir að eyða mér úr símaskránni sinni ;) ).

Það er strax komin færsla inn... ætla að verða duglegri :)

Ástarkveðjur,
Alda :)

2 Comments:

  • Bíddu bíddu! Eftir 6 ár á sama blogginu ertu að færa þig. how comes? Svo flott að eiga allt á einum stað. Snorri

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:58 f.h.  

  • Æ.. veit ekki... kannski því ég er búin að vera 6 ár hérna :) tími kominn að breyta til :)

    Kannski endist þetta ekkert.. sjáum til..

    By Blogger Aldan, at 8:33 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home