Aldan

fimmtudagur, júlí 25, 2002

ÉG sá HERCULE POIROT eða hvernig sem hann stafar nafnið sitt í gærkvöldi... hann var að stela kjöti úr 10/11...... nei svona í alvöru.. ég skrapp inn í 10/11 og þar við kassann var þessi fjallmyndarlegi útlendingur, hann var með svarta moppu undir hattinum og þetta gífurlega yfirvaraskegg! Hann var í gráum jakkafötum og var sífellt að snúa upp á skeggið.. ýkt fyndið.. hann var eins og klipptur út úr kvikmynd! Svo pípti á hann þegar hann gekk út því að grillkjötið hans hafði ekki farið í gegnum segulinn rétt eða eitthvað álíka merkilegt!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home