Aldan

mánudagur, júlí 15, 2002


TAKE THE QUIZ! @ MALANDI.ORG


Alla vega.. ég skemmti mér alveg ágætlega þarna á laugardagskvöldið... þegar ég fór heim sá ég að það var enn opið á videóleigunni uppi á höfðanum.... Ég tók Overboard með Goldie Hawn og Kurt Russell.. mynd sem mig hafði svo lengi langað að horfa á aftur! Fór heim.. horfði á hana.... gat síðan náttúrulega ekkert sofið.. (hafði sofið of mikið fyrr um daginn).... ég tók til í herberginu.. reyndi að sofa.... skipti um rúmföt.. reyndi að sofna... ohhhh hvað það er pirrandi að vera svona andvaka.. þegar ég leit á klukkuna í síðasta skipti var hún orðin 6.... Endilega.. ef þið hafið einhver ráð við andvöku.. skrifið það í gestabloggið!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home