Aldan

þriðjudagur, febrúar 12, 2008

Mikki minn!



*Bætt inn*
Af gefnu tilefni! Nei, hann er ekki dauður! Sprell lifandi og er að leika sér að harðfisknum sínum. Bara sæt mynd.. biðst afsökunar ef einhver hefur haldið annað!

4 Comments:

  • Djöfulsins asni! Fyrsta sem ég hugsaði: Ó NEI! HANN ER DAUÐUR!!! Kræst, þetta er bannað! :D

    Hvernig væri annars að leyfa okkur að heyra af þér í London?! Ertu á lífi??


    Kveðja,
    Ögmundur
    Houston, USA

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:06 e.h.  

  • Var að lesa bloggið þitt um að kryfa allt til dauða, gott blogg!
    Ég geri þetta allt of mikið, og missi af miklu út frá því. Svo oft sem ég byrja að kryfja fer ég út í það að vera svartsýn á hlutina. Verð að fara að gera eins og þú og reyna að hætta þessu.

    Segðu mér nú skúbbið frá London ;) Hvað voru símastelpurnar að gera af sér núna :Þ

    -Heba

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:22 e.h.  

  • Já Ögmundur, ég er á lífi og takk fyrir kveðjuna, þú getur líka stundum sjálfur verið djössins asni, en djöfulsins asninn minn :)

    Heba, takk fyrir það. Ég er ekki enn hætt, en er að reyna, alltaf að reyna ;) Og slúðrið, ertu þá að meina:, hver dansaði upp á borðum, hver stökk nakin í gosbrunninn og hver ældi í rútunni! Eitt af þessu er rétt, þú færð kannski að vita það í bloggi sem mun kannski birtast næstu daga! Tútilú :)

    By Blogger Aldan, at 9:59 e.h.  

  • Já, ástin mín, ég veit það! *koss*koss* :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home