Aldan

miðvikudagur, júlí 31, 2002

ÉG HATA... HATA.... HATA skatta.... Ég var að vinna hjá fyrirtæki sem lenti í því veseni að fara á hausinn, það var ekki mér að kenna... alveg satt! Allavega... þeir eru nú að segjast hafa borgað mér miklu meira en þeir gerðu og fokka þannig algjörlega upp skattaskýrslunni minni! Nú lendi ég í agjörum bobba.... og þarf að fara hálftíma fyrr úr vinnunni í dag til að tala við Skattstjórann! ÖMó alveg!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home