Aldan

miðvikudagur, júlí 31, 2002

Ég er komið með svo allt annað álit á Bretum! Þeir eru þvílíkt flottir, alla vega hreimurinn hjá þeim og húmorinn. Ég skammast mín ekkert fyrir að segja að ég DIGGA Breta! :) Þrátt fyrir skökku gulu tennurnar og hjólbeinóttu lappirnar þá eru þeir geðveikt SEXÝ! T.d. Sá sem leikur Adam í Cold Feet (Haltu mér, slepptu mér) er bara GOD í mínum augum. Með sínar samvöxnu augabrýr og skökku tennur... ég fæ bara hroll!! Hugh Grant er annar æðislegur Breti....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home