Ég er komin með paranoju gagnvart posum...... allar synjanirnar sem ég hef fengið í gegnum ævina eru farnar að taka sinn toll! Ég get ekki einu sinni hlustað á gamaldags, háværan prentara án þess að fá hnút í magann!!! Þetta þýðir það að ég hef myndað tengsl milli posahljóðsins og kvíðatilfinningar... Association öðru nafni, bara svona næstum því eins og slefið í hundunum hans Pavlovs! Segið svo ekki að sálfræði námið sé useless!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home