Annað hvort er ég að verða alveg kolvitlaus eða þá að klukkan hjá mér gengur afturábak!!! Þessi seinasta klukkustund ætlar bara ekkert að líða!! Er að fara heim klukkan 18!!! Ég er orðin alveg þvílíkt svöng!! Mötuneytið er með fisk TVISVAR í viku..... Hvað er málið með það!!! Ég meina.. mér finnst fiskur góður og allt það, en TVISVAR í viku... ég borða bara ýSu.. og þú getur rétt ybbað þér upp á að það er ekki ýsa TVISVAR í viku! En hvað með það, í staðinn fékk ég mér samloku með skinku og osti! Og sit hér nú glorsoltin!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home