Aldan

laugardagur, júlí 20, 2002

Mig dreymdi æðislega í nótt!!!! Oh hvað mig langaði til að sofa lengur! Ég var í Asparfellinu og var á efstu hæð að reyna að komast niður í kjallara.... lenti í þvílíkum ævintýrum! Ég fylltist af þvílíkri orku að ég gæti jafnvel hugsað mér að fara út í dag..... Ef ég væri þið þá myndi ég ekki búast við mikilli sól þessa helgina!! Ég er í fríi í dag og morgun.... það verður engin sól skal ég segja ykkur! Það var heldur ekki sól seinustu helgi.. en þá var ég í fríi líka! Þetta eru örugglega einhver álög......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home