Aldan

fimmtudagur, júlí 25, 2002

Hverjir syngja Karaokie kl 8 á fimmtudagsmorgnum... ég skal segja ykkur það... nágranni minn gerir það! Sami maður keypti sér um daginn píanó og er búinn að vera að glamra á það allan sólarhringinn síðan. Þessi sami maður er greinilega mjög lífsglaður og óhræddur við að tjá sig í rúminu! Kærastan hans þjáist af búlemíu.. annað hvort það eða hún sé ófrísk! Vitið þið afhverju ég veit þetta?? Því að það vantar einhverja djö*$#"" fóðrun í vegginn heima og það heyrist allt á milli. Mér finnst einstaklega skemmtileg dyrasímasamtölin sem heyrast langbest..... sérstaklega þegar þessi svokallaði nágranni minn heldur veislur..... veislurnar eru standa yfirleitt fram eftir morgnum! Á föstud. laugard. sunnud. miðv. fimmtd. reyndar bara skiptir ekki máli hvaða dagur er... hann er samt með partý!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home