fimmtudagur, febrúar 26, 2004
mánudagur, febrúar 16, 2004
Hvort að nýju útliti fylgi betra blogg, það veit ég ei. En eitt veit ég þó... the gloves are off! Karl, takk fyrir geymsluna á borðanum, þú mátt eyða honum!
Ég var búin að gleyma hversu illa mér er við köngulær þar til ég sá Arachnophobia á Stöð 2 um helgina! Íjúúú
Þetta er ekki allt að koma en ég er búin að breyta smá! Er komin með nóg af þessu HTML krappi. Komin með hausverk! Bót í máli samt að harðfiskslyktin er horfin úr nösunum að mestu leyti.
I think I'll better leave right now, before I fall any deeper!! I think I'll better leave right now, I'm feeling weeker and weeker!
Will Young er að standa sig í þessu lagi, get alveg litið framhjá smælkinu!
Létt 96,7 er alveg að bjarga vaktinni hérna nú þegar Auddan er farin í pásu!!
Will Young er að standa sig í þessu lagi, get alveg litið framhjá smælkinu!
Létt 96,7 er alveg að bjarga vaktinni hérna nú þegar Auddan er farin í pásu!!
The O.C. er nýr þáttur á Skjá Einum sem vekur svipaðan fiðring hjá mér og Beverly Hills 90210 og My So Called Life gerðu hérna árum áður! Mæli tvímælalaust með honum, þótt hann sé soldið klisjukenndur! (But we like Cliches!! Yes we do!)
Æ æ æ, þvílík vanlíðan! Veit ekki hvort þessi ógleði stafar af nýju lyfjunum eða þessari stækju harðfiskslykt sem magnast hér með hverri mínútunni. Hallast þó að síðari tilgátunni!
Klukkan var fimm mínútur gengin í eitt þegar ég fékk símhringingu frá Hrönn, spurt var hvort ég væri reiðubúin að koma á aukavakt þar sem ein samstarfstúlka hafði skyndilega orðið ófrísk. Eftir skammt hik og eitt já hringdi ég á leigubíl og örfáum mínútum seinna var ég mætt á vaktina... Eftirsjáin er þónokkur þar sem þessi hræðilegi fnykur gerir mér lífið leitt og tilhugsunin um rúmið er ofarlega í huga á þessari stundu.
Klukkan var fimm mínútur gengin í eitt þegar ég fékk símhringingu frá Hrönn, spurt var hvort ég væri reiðubúin að koma á aukavakt þar sem ein samstarfstúlka hafði skyndilega orðið ófrísk. Eftir skammt hik og eitt já hringdi ég á leigubíl og örfáum mínútum seinna var ég mætt á vaktina... Eftirsjáin er þónokkur þar sem þessi hræðilegi fnykur gerir mér lífið leitt og tilhugsunin um rúmið er ofarlega í huga á þessari stundu.
laugardagur, febrúar 07, 2004
fimmtudagur, febrúar 05, 2004
create your own visited country map
or write about it on the open travel guide
Hef ég bara skoðað 3% af heiminum! Það er ekki neitt!!!