Aldan

fimmtudagur, janúar 11, 2007

Skissa á Leikjaneti

Skissa virðist vera nýjasta æðið í netheimi. Pictionary leikur fyrir alla, líka þá sem kunna ekki að teikna. Ég reyndi að taka þátt í þessu en eftir heiðarlega tilraun til að teikna hárteygju fékk ég eftirfarandi komment: þetta var steikt! Mér líður samt ekkert rosalega illa yfir þessu, vinkona mín var spurð hvort hún væri 3 ára þegar hún var að reyna sjálf við að teikna einhverja fígúru, þessi sama manneskja er með háskólapróf í myndlist :)

5 Comments:

  • oh, Alda. That game is soooo two weeks ago!

    Ég teiknaði nokkrar myndir - flestar fattaði fólk en það var eitthvað erfitt að teikna biskup... þetta lið var ekkert að fatta það!

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:03 e.h.  

  • Ég verð rekinn úr vinnunni ef ég spila þetta meira!

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:05 e.h.  

  • Takk Alda. Eftir að hafa prófað linkinn hjá þér á Skissu er ég orðin algjörlega húkt. Ég get ekki hætt að teikna....HJÁLP!

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:47 e.h.  

  • Hehehe, velkomin í klúbbinn :)

    Sko þetta er ekkert two weeks ago!

    Adios my friends

    By Blogger Aldan, at 2:46 f.h.  

  • hahaha snilld :)

    skissa er æði... eins og þarna isketch. Þar er hægt að fara líka á ensku :)

    By Blogger Olly beygla, at 3:32 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home