Aldan

þriðjudagur, janúar 02, 2007

Áramótakveðja

Kæru vinir og ættingjar nær og fjær, elsku Aðdáendur, drykkjufélagar, samstafsfélagar og kona mín Hildur.

Gleðilegt nýtt ár og hafið öll þökk fyrir að gamla!

Það er á degi sem þessum sem maður lítur yfir liðinn veg og skoðar verk ársins. Flestir hugsa með sér, hvað hef ég gert? hverju hef ég áorkað? en sjá svo að verkin eru lítil og ómerkilegt. Sjálfur lít ég hróðugur til baka og hugsa: Þvílík snilld, þvílíkur meistari! Ég er vel af guði gerður, ég veit það og því verður ekki neitað. Það besta er að ég sé það, þó ekki séu allir á sama máli. Það væri líka skrítið ef allir væru sammála, þó ég skilji ekki þegar allir eru ekki sammála mér.

Anna, systur Ölduhönnu, fer hamförum í kommentakerfinu. Ég er sár. Hvað á það að þýða að segja svona? Að ég sé lélegur penni er lygi. Annars uppfærði ég bara linkinn hennar hér til hliðar... Bloggið hennar þarf ég líka að uppfæra, ég sé að þarna eru nokkrar færslur sem ég taka til í - jafnvel þarf bara að taka til í öllu blogginu hennar og setja inn aðrar nýjar færslur. Við skulum spá svolítið í því.

Einhver Nína gerir grín að manndómi mínum og segir að ég sé heimskur. TAKK! Hvernig væri ef ég myndi bara gefa þér lykilorðið að blogginu hér hjá Ölduhönnu og þú getur svo bara leiðrétt færlurnar eftir því sem ég set þær inn? Smá vísbending um lykilorðið: það tengist sköpum kvenna. Hehehe.

Jæja, ég verð að fara að sjæna og pússa fyrir kvöldið. Ég var búinn að senda Hönnu Lillý skilaboð um að ég sé til í deit og hún svaraði með stað og stund. Planið er sem sagt að taka fyrst gelluna og svo bloggið hennar. Meistarinn er að verki, hún mun ligja skælbrosnadi í rúminu sínu fullnægð og góð, en á meðan set ég inn fyrstu færsluna mína á nýja blogginu.

Bless!

p.s. Hér er mynd af mér Hanna Lillý, eins og ég lofaði þér í e-mailinu. Mér finnast myndir af mér teknar á sauðagærum alltaf flottar, ég er svo sexy! :D

2 Comments:

  • Jæja, hvernig fór svo deitið? Maður bíður spenntur eftir fréttum :D

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:41 e.h.  

  • Argg George bara mættur!!!!

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home