Halelúja! Halelúja! Halelúja halelúja hallelúújaaaa!
Kæru vinir, ættingjar og aðrir landsmenn!
Ég hef náð blogginu mínu tilbaka!
Vildi bara láta ykkur vita svo þið séuð ekki stöðugt á refresh takkanum í von um að þjófurinn hafi sett inn nýja færslu! Ég fékk tölvupóst frá þeim sem sjá um teljarann vegna óeðlilega mikillar aðsóknar á bloggið! Mörg hundruð innlit á síðuna á þessum stutta tíma frá því að þjófnaðurinn átti sér stað! Það er greinilegt að svona dónaskapur og klúr orðaforði dregur fólk að.... ekki búast við því að ég haldi því neitt áfram. Hanna mín náði sinni síðu einnig tilbaka... allt er að falla aftur í eðlilegar skorður. Meira seinna, sofa núna!
Ég hef náð blogginu mínu tilbaka!
Vildi bara láta ykkur vita svo þið séuð ekki stöðugt á refresh takkanum í von um að þjófurinn hafi sett inn nýja færslu! Ég fékk tölvupóst frá þeim sem sjá um teljarann vegna óeðlilega mikillar aðsóknar á bloggið! Mörg hundruð innlit á síðuna á þessum stutta tíma frá því að þjófnaðurinn átti sér stað! Það er greinilegt að svona dónaskapur og klúr orðaforði dregur fólk að.... ekki búast við því að ég haldi því neitt áfram. Hanna mín náði sinni síðu einnig tilbaka... allt er að falla aftur í eðlilegar skorður. Meira seinna, sofa núna!
1 Comments:
vúhú. jöss :)
skora núna á viðkomandi aðila að gefa sig fram.
By Nafnlaus, at 7:31 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home