Aldan

miðvikudagur, mars 14, 2007

Það hryggir mig óendanlega mikið að það skuli vera byrjað að birta aftur. Ástæðan er samt ekki sú að ég hlakki ekki til sumarsins, sumarnætur eru yndislegar líka en það er alltaf einhver söknuður sem fylgir rísandi sól. En um leið og Persephone hverfur aftur til ástmanns síns í Undirheimum, þá er minn tími ársins hafinn :) Nákvæmlega eins og honum fer nú að ljúka!
Ég væri til í að fara hringinn í sumar, taka einn stuttan ;) Það væri gaman! Hver er til? Og hver bíður gistingu ;)

2 Comments:

  • Ég býð gistingu hér á Egilsstöðum :) Væri bara gaman að fá þig í heimsókn!!

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:49 f.h.  

  • Hehe... JEY :)
    Takk fyrir þetta Heba mín, þú ert alveg einstök! Hef þig í huga!

    By Blogger Aldan, at 2:46 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home