Aldan

sunnudagur, mars 18, 2007

Ég vildi að þið yrðuð fyrst til að kynnast Hr. Öldu , hann veit reyndar ekki af því enn en hann er tilvonandi fyrrverandi eiginmaður minn númer eitt :) (Ef við tökum það ekki með í myndina að einhversstaðar í draslinu mínu á ég vottorð af staðfestingu trúarheita okkar Robbies!) Maður er svo fljótur að gleyma!

Herra Brasilía verður líklegast eiginmaður nr 2!

Annars er ég búin að gera lista yfir topp 10 ;) Og þeir eru ALLIR að taka þátt í Herra Heimi í ár! Merkileg tilviljun!

Næsta blogg verður til að lýsa yfir sigri í þessari bloggáskorun og í kjölfarið ágætis frí frá þessu drasli hérna!

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home