Aldan

sunnudagur, september 26, 2004

Long time no blog!

Samvistin gengur bara stórvel, reyndar höfum við lítið sem ekkert verið heima vegna vinnu, skóla og veikinda. Íbúðin er orðin svaka kósý og fín hjá okkur, reyndar eigum við enn eftir að ganga frá nokkrum hlutum en allt hefur sinn tíma. Ég skora á fólk að fara að kíkja... er búin að fá þó nokkrar heimsóknir, á svo von á fleirum í vikunni. Ég held að spilakvöld og saumaklúbbur séu svo einhversstaðar handan við hornið!!
Jæja, tíminn er búinn í bili!! Meiri fréttir seinna!

1 Comments:

  • Jah... Það er nú ekki eins og maður hafi ekki reynt... Manni er alltaf bara úthýst (í þessum gífurlega ramma og ótal tilraunum sem maður hefur til að droppa inn) ;)
    En annars bara, ég er ekki viss hvort ég hafi verið búin að óska ÞÉR til hamingju með sambúðina ... uhm... Til hamingju með sambúðina :)

    By Blogger Sigrún Katrín, at 11:46 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home