Ég fór á The Village í gær, get ekki sagt að ég hafi verið fyrir vonbrigðum. Allar myndir M. Night Shyamalan hafa staðið undir væntingum hingað til! Myndin var reyndar öðruvísi en ég hafði búist við, ekki eins ógnvekjandi en alveg stórgóð! Það er ekki hægt að segja mikið frá henni, en hún heldur áhuganum út myndina og þið verðið að fara með opnu hugarfari á hana án þess að gera ykkur neinar væntingar! Það er hvorki hægt að kalla hana spennumynd né hryllingsmynd. Æi, fariði bara á hana, hún er vel þess virði!
föstudagur, ágúst 06, 2004
Ég fór á The Village í gær, get ekki sagt að ég hafi verið fyrir vonbrigðum. Allar myndir M. Night Shyamalan hafa staðið undir væntingum hingað til! Myndin var reyndar öðruvísi en ég hafði búist við, ekki eins ógnvekjandi en alveg stórgóð! Það er ekki hægt að segja mikið frá henni, en hún heldur áhuganum út myndina og þið verðið að fara með opnu hugarfari á hana án þess að gera ykkur neinar væntingar! Það er hvorki hægt að kalla hana spennumynd né hryllingsmynd. Æi, fariði bara á hana, hún er vel þess virði!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home