Stolið af Hebulíusi :)
Árið 2007.
1. Have you had any accidents this year?
Nei, ekki svo ég muni...
2. Have you had your birthday yet?
Já... 1. Ágúst, bauð meira að segja fólki heim í tilefni þess og það MÆTTI:)
3. Cried yet?
Ójá! Oft og mikið.
4. Been on a diet?
Uhh... það er ekkert spurt um hvort hún hafi verið árángursrík... en jújú.. svona þannig..
5. Pulled an all nighter?
All the time, baby, all the time!
6. Drank Starbucks?
Reyndar, bæði í UK og USA. Reyndar var ekkert kaffi í þessu, bara creme frappucchino!
7. Went Camping?
Nei, ertu vitlaus!
8. Bought something(s)?
Sko, 3 utanlandsferðir.. segi ekki meir:)
9. Met someone special?
Ekki hinn eina sanna, en já.. hitt marga skemmtilega :)
10. Been out of state?
Já, meira að segja flogið af landi brott nokkrum sinnum.
12. What are you thinking about?
Rúmið mitt!
___________________________________________
1.) Hugged someone?
Já, fullt alveg.
2.) Slept in someone elses bed?
Jamm...
3.) Got a job?
Hef verið í sama starfinu í næstum 7 ár
4.) Loaned out money?
Ekki var það nú mikið...
5.) Gotten in a car accident?
Nei, eða telst það með ef ég var ekki inn í bílnum þegar það skeði en það var samt mér að kenna? Segjum bara nei.
6.) Gone over your mobile phone bill?
Úff... Ameríkuferðin var ekki ódýr sko.
7.) Been called a slut?
Hahaha.. já! Garðar, ætlaru að útskýra þetta??
8.) Done something you regret?
Jámm....
LAST :
_________________________________________________________
Last Person you hugged?
Mömmu..
Last Person to call you?
Uhhh... mamma.. iss hún VAR bara að hringja.. má ég ekki segja þar á undan? Jú, geri það.. Ellen :)
When was the last time you felt stupid?
Það var fyrir nokkrum klst síðan.
Who did you last yell at?
No comment :)
What did you do today?
Svaf og vann... það eina sem ég geri þessa dagana.. ég hefði átt að bíða með þetta þar til í kvöld!
TEN FACTS :
___________________________________________________________
01. Name?
Alda Hanna
02. Natural hair color?
Mahóný... I wish.. sauðaliturinn
03. Initials?
AHG
04. Hair style?
Allt ALLT of stutt! Ég er alltaf að lenda í þessu.. Brúnt með strípum!
5. Eye color?
Græn augu.
06. Height:
181cm..
07. Pets:
Símon og Mikki
08. Mood?
Þreytt
09. Where would you rather be?
Í heitum potti upp í sumarbústað, já eða í útlöndum. Reyndar hvar sem er, bara ekki hér.
10. What was the last thing you drank?
Vatn..
TEN THINGS ABOUT YOUR LOVE LIFE:
___________________________________________
01. Have you ever been in love:
Já
02. Do you believe in love?
Já... ég vona að ástin sé til..
03. Why did your LAST relationship fail?
Hvaða samband?
04. Have you ever been heartbroken:
Jámm
05. Have you ever broken someone's heart?
Efast um það..
06. Have you ever fallen for your best friend?
Hehe fyndinn.. Næsta spurning...
07. Have you ever liked someone but never told them?
Já oft.
08. Are you afraid of commitment?
Nei alls ekki.
10. Have you had more than 5 different serious relationships in your life?
Nii..
4 EMOTIONS
___________________________________________________________
01. Are you missing someone right now?
Já :(
02. Are you happy?
Skilgreindu happy!
03. Are you eating anything?
Nei, en ég er enn að plokka kjötið af mandarínunni úr tönnunum á mér, telst það með?
04. Do you like someone right now?
Jamm...
1. Have you had any accidents this year?
Nei, ekki svo ég muni...
2. Have you had your birthday yet?
Já... 1. Ágúst, bauð meira að segja fólki heim í tilefni þess og það MÆTTI:)
3. Cried yet?
Ójá! Oft og mikið.
4. Been on a diet?
Uhh... það er ekkert spurt um hvort hún hafi verið árángursrík... en jújú.. svona þannig..
5. Pulled an all nighter?
All the time, baby, all the time!
6. Drank Starbucks?
Reyndar, bæði í UK og USA. Reyndar var ekkert kaffi í þessu, bara creme frappucchino!
7. Went Camping?
Nei, ertu vitlaus!
8. Bought something(s)?
Sko, 3 utanlandsferðir.. segi ekki meir:)
9. Met someone special?
Ekki hinn eina sanna, en já.. hitt marga skemmtilega :)
10. Been out of state?
Já, meira að segja flogið af landi brott nokkrum sinnum.
12. What are you thinking about?
Rúmið mitt!
___________________________________________
1.) Hugged someone?
Já, fullt alveg.
2.) Slept in someone elses bed?
Jamm...
3.) Got a job?
Hef verið í sama starfinu í næstum 7 ár
4.) Loaned out money?
Ekki var það nú mikið...
5.) Gotten in a car accident?
Nei, eða telst það með ef ég var ekki inn í bílnum þegar það skeði en það var samt mér að kenna? Segjum bara nei.
6.) Gone over your mobile phone bill?
Úff... Ameríkuferðin var ekki ódýr sko.
7.) Been called a slut?
Hahaha.. já! Garðar, ætlaru að útskýra þetta??
8.) Done something you regret?
Jámm....
LAST :
_________________________________________________________
Last Person you hugged?
Mömmu..
Last Person to call you?
Uhhh... mamma.. iss hún VAR bara að hringja.. má ég ekki segja þar á undan? Jú, geri það.. Ellen :)
When was the last time you felt stupid?
Það var fyrir nokkrum klst síðan.
Who did you last yell at?
No comment :)
What did you do today?
Svaf og vann... það eina sem ég geri þessa dagana.. ég hefði átt að bíða með þetta þar til í kvöld!
TEN FACTS :
___________________________________________________________
01. Name?
Alda Hanna
02. Natural hair color?
Mahóný... I wish.. sauðaliturinn
03. Initials?
AHG
04. Hair style?
Allt ALLT of stutt! Ég er alltaf að lenda í þessu.. Brúnt með strípum!
5. Eye color?
Græn augu.
06. Height:
181cm..
07. Pets:
Símon og Mikki
08. Mood?
Þreytt
09. Where would you rather be?
Í heitum potti upp í sumarbústað, já eða í útlöndum. Reyndar hvar sem er, bara ekki hér.
10. What was the last thing you drank?
Vatn..
TEN THINGS ABOUT YOUR LOVE LIFE:
___________________________________________
01. Have you ever been in love:
Já
02. Do you believe in love?
Já... ég vona að ástin sé til..
03. Why did your LAST relationship fail?
Hvaða samband?
04. Have you ever been heartbroken:
Jámm
05. Have you ever broken someone's heart?
Efast um það..
06. Have you ever fallen for your best friend?
Hehe fyndinn.. Næsta spurning...
07. Have you ever liked someone but never told them?
Já oft.
08. Are you afraid of commitment?
Nei alls ekki.
10. Have you had more than 5 different serious relationships in your life?
Nii..
4 EMOTIONS
___________________________________________________________
01. Are you missing someone right now?
Já :(
02. Are you happy?
Skilgreindu happy!
03. Are you eating anything?
Nei, en ég er enn að plokka kjötið af mandarínunni úr tönnunum á mér, telst það með?
04. Do you like someone right now?
Jamm...
7 Comments:
Hefðir átt að bíða með þetta og pósta sem áramótapistli... mjög skemmtilegt að lesa þetta. Ég sakna smá gamla góða blogg-klukksins :)
By Nafnlaus, at 4:02 e.h.
Neinei.. ég geri bara áramótapistil eins og síðustu ár, með samantekt :) Ég sakna líka klukksins... KLUKK á þig :) þegar bloggið kemst í lag :-D
By Aldan, at 7:10 e.h.
Mér finnst alltaf gaman að lesa svona þegar maður er að lesa um fólk sem maður þekkir. Það er ekkert gaman af þessu þegar maður þekkir ekki viðkomandi.
By Nafnlaus, at 5:39 f.h.
ég er að hugsa um að stela þessu e-rn tíman í nótt :)
pannan
By Nafnlaus, at 11:33 f.h.
Klukk á ykkur tvö líka þá! Ég hef nefnilega líka afskaplega gaman af því að lesa svona um fólk sem ég þekki ;)
By Aldan, at 5:24 f.h.
Já, þú skalt nú ekki láta þér detta í hug svona djöfulsins vitleysa eins og að klukka mig! Taktu það aftur! TAKTU ÞAÐ AFTUR!!
Ég er brjálaður!
By Nafnlaus, at 4:23 e.h.
Taktu þessu eins og maður! Díl viþ it! Þú ert klukkaður :)
By Aldan, at 7:26 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home