Aldan

fimmtudagur, desember 06, 2007

Þreyta

Ég er hér að leka niður úr þreytu, eftir u.þ.b. einn og hálfan tíma þá verð ég komin í 2 daga frí... 2 daga frí hef ég ekki átt í lengri tíma....

Listi um það sem ég ætla að gera í fríinu

Taka til og þurrka af
Fara í gegnum skápinn (já, aftur)
Hengja upp jólaseríur (restina)
Kaupa Jólagjafir
Fara í ræktina
Hitta Menngó á kaffihúsi
Læra (já ég er enn í skólanum)
Laga til í geymslunni
Senda jólakortin
Snúrupartý
Taka til í tölvunni
Knúsa strákana
Kíkja á íbúðina hjá Örnu og co.
Heimsækja ömmu og afa

Listi yfir það sem ég mun gera í fríinu

Hitta Menngó á kaffihúsi
Snúrupartý
Knúsa strákana

Lengi lifi mandarínur :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home