Aldan

föstudagur, september 19, 2003

Það var ekki ÉG sem pantaði Sniglana... einhver sagði ég hér að neðan.. minnir Gerður og Íris (ehemm furðufuglarnir tveir)! Ég hélt mig við venjulegan rétt sem samanstóð af vatni og hveiti og smá aukahráefnum, mjög fínt.. sýndist meira að segja Fjölnir og Oliver vera að borða svipað þegar ég gekk út!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home