Ég er að fá hillur á morgun í herbergið, er svo spennt yfir því, þótt að herbergið muni samt örugglega springa ef ég reyni að troða meira inn í það! Hillurnar sem ég er með núna eru svona ekta baðherbergishillur... svo valltar að það liggur við að þær hrynji þegar maður kemur við þær.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home