Aldan

miðvikudagur, október 16, 2002

Bonnie dverghamsturinn minn dó í gær! Hann var með heilaæxli... ég fór með hana upp á dýraspítala, læknirinn skoðaði hana og sagðist ekki vera viss um að þetta væri æxli. Hélt að þetta væri matarpokinn, að hann væri fullur. Hún var deyfð 2svar því það var ekki nóg í fyrraskiptið, hann stakk einhverjum oddhvössum hlut upp í hana og það kom í ljós að þetta var æxli þannig að hún þurfti að fá 3ju sprautuna! Mér finnst þetta ýkt sorglegt... að pína hana svona :(

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home