Aldan

föstudagur, ágúst 16, 2002

Ég biðst innilegrar afsökunnar á þeirri mynd sem hefur verið hér á blogginu mínu síðastliðinn sólarhring!! Karl var að kenna mér að setja myndir inn.. og ég ætlaði alltaf að taka hana út (fyrir þá sem ekki sáu þá var þetta mynd af henni Dolly Parton)! Ef ykkur langar að skoða myndina.. kíkið þá á síðuna hjá Kalla. Annars er ég farin.... lærdómurinn ræður ríkjum... óskið mér góðs gengis (ég þarf sannarlega á því að halda).
Bless í bili... með kveðju frá vígstöðvunum!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home