Aldan

sunnudagur, ágúst 11, 2002

Annars er ég handviss um að það sé ærsladraugur heima, sem er líklega orsakavaldur kökurústanna! Það sem fór á gólfið í dag er 1 stk eggjahvíta.... fullt af flórsykri.. háralitur (sem fór einnig út um alla veggi). Eggjaskurn. Örugglega 8 lítrar af vatni, ég rennblotnaði og þurfti að skipta um föt, mútta rennblotnaði og þurfti líka að skipta um föt!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home