Aldan

sunnudagur, ágúst 11, 2002

Annað sem fór úrskeiðis í dag, ég fékk lánaða peysu hjá systur minni .. aðeins til að komast að því að það er blettur framan á og ég er ekki með nein aukaföt hér í vinnunni.. ótrúlegt en satt! Ég keypti brúnan háralit sem kemur út sem svartur í hárinu á mér!! :(
Og nú sit ég hérna á næturvakt og Sofía er sífellt að skjóta á mig :( Það mætti halda að hún vildi ekki fá far í fyrramálið!! Ég fæði hana og klæði... og hún dissar mig bara!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home