Aldan

laugardagur, júlí 14, 2007

Down the toilet

Ég vinn hjá fyrirtæki þar sem konur eru í miklum meirihluta, karlkynið sést hér oft ekki dögum saman. Það gerir eftirfarandi tilkynningu smá skondna en fyrir ofan klósettin hefur verið settur miði sem á stendur:

STRÁKAR
Vinsamlegast setjið setuna niður eftir notkun og ekki pissa á gólfin eða á klósettskálina!

Takk elskurnar!


Ég hefði verið til í að sjá svipinn á þeim karlmönnum (strákum) sem voru að vinna þegar þetta var sett upp :) Auðmýkjandi myndi ég halda en

Funny :)

1 Comments:

  • Hvar ertu!! BLogg blogg....

    Hef ekki sed tig i 2daga a netinu!!!
    Fer alveg ad koma!!!
    Anna

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home