Aldan

þriðjudagur, júní 05, 2007

Hvad haldidi...


Stelpan er bara flogin til Englands.....
Fekk heila 4 tima til ad pakka nidur, utretta og koma mer a vollinn.. svona a ad gera tetta... tetta er to ekki stydsti fyrivari sem eg hef fengid fyrir utanlandsferd, einu sinni for eg beint af ferdaskrifstofu a vollinn til ad na flugi til USA.. tetta er bara gaman. Tad er eitthvad frelsandi vid ad ferdast ein, eg naut min i botn.Tad er otrulegt hvad folk er latt, eg heyrdi a.m.k. 3 mismunandi adila a leid minni ad hlidinu, kvarta yfir tvi ad tad vantadi faeribond eins og eru uti a flugvollum, tau voru oll ad koma erlendis fra. Tetta er ekki neitt neitt midad tad sem madur tarf ad labba t.d. a Heathrow og tau kvarta og kvarta.. Annars gekk flugid traelvel, ju einhver seinkun vard en ekki neitt sem madur er ekki vanur. Mer var to ekki sama tegar skjairnir foru ad flippa, foru nidur, foru upp, foru nidur, foru upp, svo kviknadi a teim og slokknadi, kviknadi og slokknadi og akkurat tegar verid var ad fara yfir oryggisleidbeiningarnar. Eg hugsadi bara med mer, ef tetta er bilad, hvad annad gaeti ta verid bilad lika. Tetta for svo tannig ad aumingja Flugtjonninn og freyjurnar turftu ad gera tetta manually, greinilega mjog rydgud en tau hafa orugglega ekki turft ad gera tetta i lengri tima. Flugtjonninn kunni hreinlegast bara ekki tokin a tessu, setti grimuna til daemis bara yfir munninn tegar sagt var greinilega ad setja aetti yfir munn OG nef... UT med honum.. hann var ekki einu sinni tad saetur, eg hafdi vonast eftir Jonsa eda odrum alika honk. Meira um velina, eg bordadi ohollasta flugvelamat sem eg hef hingad til fengid... mjog godur, segi tad ekki en ohollur. Kjuklingabringa a kartoflusalati, hvitt braud med smjori og PRINS P'OLO med! ~Ekkert graenmeti eda avextir. Reyndar var braudid og smjorid svo kalt ad tad la vid ad tad vaeri frost i tvi, eg reyndi ad koma smorinu a braudid en klessan vard svo tykk og ekki haegt ad dreifa ur tvi med tessum blessada plasthnif... eg haetti vid.. hugsadi med mer ad himingudirnir vaeru nu ad reyna ad lata mig vita ad eg aetti ekkert ad vera ad fa mer tetta. Samferdamadur minn var tvilikt myndarlegur, tad sakadi ekki ad tad skyldi ekki vera haegt ad horfa a video, eg horfdi bara a hann i stadinn. Svo var strakurinn fyrir framan mig med GPS taeki og madur gat sed hvernig vid nalgudums Heathrow haegt og rolega. Eg held eg fljugi naest med B.A. eg hef ekkert nema goda reynslu af tvi, eg veit ekki hvernig eg vari ordin i fotunum ef saetid vid hlidina a milli min og saeta hefdi ekki verid laust, tad er ekki gert rad fyrir ad folk sem flygur med Icelandair se yfir 170 a haed... Buin ad sja ad tad er allt betra vid B.A. nema bara heimferdartiminn. Eg hafdi svo sem ekki um annad ad velja nuna, ma bara vera takklat ad hafa fengid ad fara ut... en svona.. ef eg hefdi borgad :)
Tad er ekkert leyndarmal ad Bretland er teppalagt i heild sinni, en eg var samt frekar hneykslud ad sja tegar eg sa ad tad var teppalagt alveg ut i flugvel, rampinn sjalfur var teppalagdur.. tvilikt oged! Komin til Bretlands aftur i tridja skiptid a atta manudum, i tetta skiptid tok hitinn og humid a moti mer, lenti i ljosaskiptunum, fallegasta solarlag sem eg hef hingad til sed. Eg kom mer nidur a rutustodina og nadi seinni rutunni til Milton Keynes, tad settist madur med vefjahnott fyrir framan mig, hann var svoleids blindfullur, flott klaeddur med tvo box af appelsinu med ser. Bilstjorinn var nu ekkert hress med hann en akvad samt ad leyfa honum ad fljota med eftir a hafa Hasalam Malikad hann. Eftir sma skemmtilegar tilfaeringar og muldur sofnadi hann, tratt fyrir staeka afengislyktina gleymdi eg honum fljott og naut ferdarinnar. Fljotlega seig hann sidan haegt og rolega a golfid tar sem hann ilengdist, hann hafdi to fyrir tvi ad hifa sig aftur upp i saetid eftir ad hafa rankad vid ser, akvad ad koma ser aldeilis vel fyrir og setti faeturnar upp a saetid fyrir framan sig sem la adeins nedar enda var tad bilstjorasaetid sjalft! Bilstjorinn flippadi og ytti illa lyktandi fotunum af ser, hann faerdi faeturnar ta bara a hina hlidina (sja mynd :) ) Tad endadi med tvi sidan ad, 5 minutum adur en vid komum a afangastad ta aeldi hann eins og mukki a golfid... helt bara afram og afram! Ojj tetta var svo ogedslegt.. eg turfti ad halda fyrir eyrun og nefid til ad aela ekki sjalf... var fyrst ut ur bilnum.. bilstjorinn var audvitad vel hress med tetta... notadi svo taekifaerid tegar greyid kallinn skrapp ut ur bilnum til ad fara a bak vid tre til ad letta af ser og henti avaxtakossunum ur bilnum og rauk af stad, skildi manninn eftir i einhverju gettoi herna i baenum. Ja, sma getto, min beid blokkumadur og lokud rutustod, engin ANNA... hun kom to ad lokum, hafdi bara villst sma ;) Jaja, aevintyri.. bara aevintyri... Heyri i ykkur seinna, eg tarf ad reyna ad fa solina til ad lata sja sig, bara sky og laeti her.. eg vil sol i dag! Kvedjur fra utlandinu!

3 Comments:

  • Geðveikt!

    Kv.
    Magga

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:13 e.h.  

  • Snilld frábært svona a að gera þetta, njóttu veðurblíðunnar
    kv.Árósar

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:48 e.h.  

  • Skemmtu þér vel kerlingin mín og "dútlaðu" nú vel og lengi :D

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:04 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home