Nágrannar...
mínir eru skrýtnir. Ég bý í fjölbýli, auðvitað eru hinar ýmsu týpur sem koma saman á slíkum svæðum. Hér fyrir neðan er smá lýsing á nokkrum þeirra.
Mr. Bathes-a-lot at 3 am... á hverri nóttu!!! Hversu óhreinn ertu???
Miss Búlemía, er byrjuð aftur.. meðferðin hefur greinilega ekki virkað, fengum hlé í nokkra mánuði en nú er hún byrjuð að kúgast á ný. Heyrist sérstaklega vel í henni inni á baði.. stundum smitandi..
Mr. or Mrs. Cartoon Network - það er ALLTAF kveikt á sjónvarpinu inn í svefnherberginu hjá þessum aðila þegar ég kem heim úr vinnu kl 08 á morgnanna.. ég hef aldrei séð þessa manneskju.. mjög dularfullt allt saman.
Mr. Smokes a lot - hann fer alltaf út á svalir að reykja, hann býr einn.. hann kann þetta.
Mr. No Curtains slash Show-off - veit víst ekki hver tilgangurinn með gluggatjöldum er, sjáum hann iðulega í ýmsum stellingum í svefnherberginu. Stundum er fótur út í glugga, stundum handleggur.. mjög fjörugt allt saman enda ungur og stæðilegur strákur. Red Light Special með TLC kemur örugglega sterkt inn sem uppáhaldslag enda er yfirleitt rauður bjarmi í svefnherberginu.
Mr. Barbecue - grillar í mínus 15 stigum... og síðast en ekki síst
Mr. T.H.G.F.D.S/MR. Weeds - Þið þekkið hann... ég er nokkuð viss um að hann er að selja... fullt af undarlegum karakterum í kringum hann og svo kemur þessi skrýtna lykt oft upp.. kannski notar hann mikið af reykelsum... veit ekki.. er sama.. hann er heitur :) Ég segi ykkur frá deitinu mínu seinna, við erum að tala um stuttbuxur og boð um nýtt stefnumót.. ég meina hversu augljós getur maðurinn verið?? :)
Sem betur fer er parið fræga flutt, það þurfti oft að kalla á lögreglu til að skilja þau að... veit ekki betur en að græjum hafi verið reglulega hafi hent niður af svölum sem og pokum með fötum og öðru drasli, alveg eins og í bíómyndunum.
Nágrannarnir eru þó með skárra móti núna en oft áður, ég hef flutt það oft að ég þekki flestar týpurnar... dópistana sem maður þorir ekki að klaga vegna hræðslu um líkamsmeiðingar, kristna ofsatrúarfólkið sem vill fá mann í hópinn, einstæðu mæðurnar sem fá mann til að passa villingana fyrir sig fyrir lúsarlaun (reyndar ekki gerst síðan ég var táningur). Svona getur maður talið lengi áfram :)
Mr. Bathes-a-lot at 3 am... á hverri nóttu!!! Hversu óhreinn ertu???
Miss Búlemía, er byrjuð aftur.. meðferðin hefur greinilega ekki virkað, fengum hlé í nokkra mánuði en nú er hún byrjuð að kúgast á ný. Heyrist sérstaklega vel í henni inni á baði.. stundum smitandi..
Mr. or Mrs. Cartoon Network - það er ALLTAF kveikt á sjónvarpinu inn í svefnherberginu hjá þessum aðila þegar ég kem heim úr vinnu kl 08 á morgnanna.. ég hef aldrei séð þessa manneskju.. mjög dularfullt allt saman.
Mr. Smokes a lot - hann fer alltaf út á svalir að reykja, hann býr einn.. hann kann þetta.
Mr. No Curtains slash Show-off - veit víst ekki hver tilgangurinn með gluggatjöldum er, sjáum hann iðulega í ýmsum stellingum í svefnherberginu. Stundum er fótur út í glugga, stundum handleggur.. mjög fjörugt allt saman enda ungur og stæðilegur strákur. Red Light Special með TLC kemur örugglega sterkt inn sem uppáhaldslag enda er yfirleitt rauður bjarmi í svefnherberginu.
Mr. Barbecue - grillar í mínus 15 stigum... og síðast en ekki síst
Mr. T.H.G.F.D.S/MR. Weeds - Þið þekkið hann... ég er nokkuð viss um að hann er að selja... fullt af undarlegum karakterum í kringum hann og svo kemur þessi skrýtna lykt oft upp.. kannski notar hann mikið af reykelsum... veit ekki.. er sama.. hann er heitur :) Ég segi ykkur frá deitinu mínu seinna, við erum að tala um stuttbuxur og boð um nýtt stefnumót.. ég meina hversu augljós getur maðurinn verið?? :)
Sem betur fer er parið fræga flutt, það þurfti oft að kalla á lögreglu til að skilja þau að... veit ekki betur en að græjum hafi verið reglulega hafi hent niður af svölum sem og pokum með fötum og öðru drasli, alveg eins og í bíómyndunum.
Nágrannarnir eru þó með skárra móti núna en oft áður, ég hef flutt það oft að ég þekki flestar týpurnar... dópistana sem maður þorir ekki að klaga vegna hræðslu um líkamsmeiðingar, kristna ofsatrúarfólkið sem vill fá mann í hópinn, einstæðu mæðurnar sem fá mann til að passa villingana fyrir sig fyrir lúsarlaun (reyndar ekki gerst síðan ég var táningur). Svona getur maður talið lengi áfram :)
6 Comments:
eru þetta bara útlendingar sem búa í þessu fjölbýli? Allt Mr. og Miss!?
By Nafnlaus, at 11:46 e.h.
Já, ég bý í gettóinu :)
By Aldan, at 11:47 e.h.
hahahaha...
Skemmtileg lýsing á nágrönnum þínum! :)
Kveðja,
Magga
By Nafnlaus, at 1:46 e.h.
:D Ég þyrfti að fá þig til að gera svona úttekt á mínum nágrönnum!
By Nafnlaus, at 3:52 e.h.
Hey úff sorry hvað ég hef ekkert skilið eftir mig spor hérna!!
Er ekki ennþá komin með síma og internet heima hjá mér :(
Gott blogg, gott blogg!!
Sakna ykkar líka þarna fyrir sunnan og já ég mun láta þig og Ollý vita þegar ég kem næst í menningarferð suður :)
By Nafnlaus, at 3:04 e.h.
hahahaha....þetta er nú meira liðið sem þú býrð með : )
Ekki eru mínir nágrannar sona skrautlegir, enda bý ég í 108 en ekki sóðabælinu 101.........muaahahahahahaha
Sólveig
By Nafnlaus, at 12:42 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home