Aldan

mánudagur, október 30, 2006

Voulez Vouz

Það er mjög fróðlegt að horfa á Desperate Housewives með frönskum texta, þátturinn er ekki hálfnaður og ég er nú þegar búin að læra að segja bitch á þrjá mismunandi vegu og spyrja fólk hvort það sé gott í bólinu! Ef það myndu birtast framburðartákn með þessu væri ég himinsæl :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home