Það má með sanni segja að það eru litlu hlutirnir sem gera lífið skemmtilegt. Ég var ekki nema í korter á leiðinni heim, það telst lítið á virkum degi. Þetta vakti hjá mér mikla gleði.
Vellyktandi jóla Disney klósettpappírinn sem var keyptur í hallæri fyrir heimilið vekur einnig hjá mér mikla kátínu í hvert sinn sem ég þarf að bregða mér afsíðis... það þarf ekki mikið til að koma brosinu upp :)
Annað merki um að þetta sé minn dagur, ég á deit :) já, ok er að ýkja þetta smá.. Hann Mikki minn á deit við litlu kisustelpuna á neðri hæðinni, ég hitti T.H.B.G.F.D.S. (The Hot Black Guy From DownStairs) í gær og hann vildi endilega koma á stefnumóti milli þeirra. En hvaða fullorðni karlmaður kemur á kisustefnumóti nema hann sé yfir sig ástfanginn af eigandanum, ég bara spyr?? Þannig að já.. ég á deit :)
Vellyktandi jóla Disney klósettpappírinn sem var keyptur í hallæri fyrir heimilið vekur einnig hjá mér mikla kátínu í hvert sinn sem ég þarf að bregða mér afsíðis... það þarf ekki mikið til að koma brosinu upp :)
Annað merki um að þetta sé minn dagur, ég á deit :) já, ok er að ýkja þetta smá.. Hann Mikki minn á deit við litlu kisustelpuna á neðri hæðinni, ég hitti T.H.B.G.F.D.S. (The Hot Black Guy From DownStairs) í gær og hann vildi endilega koma á stefnumóti milli þeirra. En hvaða fullorðni karlmaður kemur á kisustefnumóti nema hann sé yfir sig ástfanginn af eigandanum, ég bara spyr?? Þannig að já.. ég á deit :)
2 Comments:
Jey Goody í vændum fyrir Mikka :) Hver veit nema eigandinn fái e-ð fyrir sinn snúð líka... Ertu ekki annars eigandinn :p
En annars gaman að fá þig aftur...
kv Arna :)
By Nafnlaus, at 9:46 f.h.
Töff!
Kveðja,
Magga
By Nafnlaus, at 2:00 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home