Aldan

föstudagur, desember 15, 2006

Hrein Illska!!

Hvernig dettur yfirmönnunum í hug að hafa allt morandi í Quality Street molum!! Þeir eru ALLSSTAÐAR! Ég er viss um að ég sá skál á klósettinu áðan...

Getur maður staðist freistingarnar? Er þetta próf? Eru myndavélar hér sem fylgjast með okkur og sá starfsmaður sem fær sér oftast fær frítt kort í Baðhúsið...??



Þessi bleiki er bestur ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home