Aldan

fimmtudagur, ágúst 05, 2004

Ég var með saumaklúbb í gær, Herfurnar mínar komu í kaffi. Það var rosafínt, hef ekki haldið saumaklúbb í áraraðir, það var kominn tími til!! Reyndar voru umræðurnar ekki til að ýta undir matarlistina, get bara sagt að við höfum farið hringinn! Verst að Helga komst ekki, en hún var hálf slöpp heima eftir veikindin en annars var mætingin góð. Nú verður ekkert annað en kökur í matinn á Skúló, bakaði allt of mikið, þyrfti að halda annað boð til að klára þetta! Veit að mamma hefur verið að fara í heimsókn til ættingja með afganga, híhí!

5 Comments:

  • Takk fyrir mig á þriðjudaginn át alveg yfir mig af þessum dýrindis kræsingum hjá þér. Nú verður þú kjörin bakarameistari Herfanna enginn spurning, alveg meistara bakari. kv.Ásta Björk

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:47 f.h.  

  • Já djöflakakan var deliciosa, brauðrétturinn lika og hornin :D Takk fyrir mig ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:50 e.h.  

  • Takk fyrir síðast, þetta var mjög gaman og glæsilegar veitingar.
    Kv. Magga

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:44 e.h.  

  • Your welcome stelpur, það var gaman að fá ykkur ;)

    By Blogger Aldan, at 12:18 f.h.  

  • Solla segir: Já, þetta var mjög gott, ég var södd næstum alla næturvaktina, er yfirleitt alltaf svöng á þessum vöktum : ) Og til hamingju með afmælisdaginn, þótt seint sé : )

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:07 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home