Aldan

sunnudagur, ágúst 01, 2004

Þá er dagurinn runninn upp, 1. Ágúst 2004! Hann byrjaði bara all vel. Góð vakt í gangi, Anna og Mamma komu með brauðtertu svo ég gæti boðið samstarfsmönnunum upp á eitthvað í tilefni dagsins. Fékk líka eitt slúðurblað til að stytta mér stundirnar, eins og það yrði eitthvað rólegt að gera um verslunarmannahelgina! Hlakka núna bara til að setjast upp í heitan leigubílinn og komast heim að sofa!!

3 Comments:

  • Til hamingju með afmælið skvísa ;) það fer sko að styttast í stórafmæli :p

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:07 e.h.  

  • Til hamingju með afmælið krúttið mitt!!!
    Hlakka til að sjá svipinn á þér þegar þú sérð hvað býður þín hérna heima :)

    By Blogger Anna, at 4:21 e.h.  

  • TIl hamingju með afmælið og takk fyrir brauðtertuna enn aftur;)

    By Blogger Ellan, at 11:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home