Bakaði köku í fyrradag fyrir frænda, hann átti afmæli. Þegar hún kom út úr ofninum var hún rosafín.... gaf henni tækifæri til að kólna áður en ég tók hana úr forminu... en nei það vantaði bara hálfa kökuna, það var bara stórt gat í öðrum botninum, engin kaka... Amma snillingur púslaði botninum einhvern veginn saman og hjálpaði mér að maka rjóma yfir hana. Þetta var bara hin fínasta kaka!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home