Aldan

laugardagur, ágúst 31, 2002

Fann fullt af prófum! Ég reyndar er ekki beint í skapi núna til að blogga neitt! Er með lagið Complicated með Avril Lavigne á heilanum! Þetta er alveg brilliant lag en festist því miður á heilann eins og Can't get you out of my head og Wherever, Whenever! ÉG er svo syfjuð að ég er að deyja! Annars er spilakvöld í kvöld......vúhú ég á sko eftir að berja bossa (kick ASS). Harry Potter spilin verða dregin upp, bæði trivialið og Clue Potterinn. Ég keypti mér tölvuleik um daginn, Zork hehe svaka fyndinn leikur, maður á að leysa þrautir og komast hjá því að laganna verðir taki mann. Á einum stað er lögga að lesa yfir manni: I'm gonna read you your rights, YOU have No rights, guards take him away! :) Ég held ég þagni bara þar til ég hef eitthvað að segja!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home