Sumarsólstöður!!!
Já krakkar... það er komið að því!! Eftir kvöldið í kvöld byrjar að skyggja aftur og það fer að líða að uppáhaldsárstímanum mínum sem hefst 1. Ágúst og lýkur 1. Janúar! Já, ég veit það eru 5 heilir mánuðir.. who cares.. það er dimmt á kvöldin. Ég vona að þið hafið eitthvað skemmtilegt planað í kvöld... ég stefni á kósý kvöld með smá útiveru! Auður í kvöld, Álfrún á fimmtudag, Ellen og Sara á föstudag, Hanna á laugardag!!! Torneró, Torneróoooooo!!!!
Tornero, tornero
La mia vita ti daro
Tornerai, tornerai
Mia per sempre tu sarai.
Ekki í fyrsta sinn sem Rúmenía kemur með gott danslag í Eurovision.. maður ætti kannski að fara skoða Rúmenska vinsældarlistann!
Tornero, tornero
La mia vita ti daro
Tornerai, tornerai
Mia per sempre tu sarai.
Ekki í fyrsta sinn sem Rúmenía kemur með gott danslag í Eurovision.. maður ætti kannski að fara skoða Rúmenska vinsældarlistann!
2 Comments:
Ooo þetta er svooo gott lag :)
By Nafnlaus, at 2:56 f.h.
Já, veistu mér finnst haustið vera uppáhalds árstíðin mín. Þá getur maður kveikt á kertum og haft það kosý. En ég fæ hins vegar algjört ógeð á skammdeginu eftir jól! ;)
Kv. Manga
By Nafnlaus, at 6:14 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home