Helgin
Ég fékk einn reffilegan herramann í heimsókn í dag! Arna og Ragnar Ágúst ákváðu að kíkja smá á okkur og kisurnar ;) tíminn er svo fljótur að líða... guttinn er orðinn næstum 8 mánaða, algjört kvennagull hehe! Set myndir fljótlega inn á netið, aumingja Símon varð nokkrum hárunum færri en Ragnari fannst voða gaman að rífa í hann, Símon kippti sér samt furðulega lítið upp við það, gekk bara í burtu!
Annars verð ég nú aðeins að tjá mig um helgina... snilldarhelgi! Á föstudeginum fór ég til Ellen og Söru, við sátum þar í góðu tómi allt kvöldið og spjölluðum um heima og geima og spiluðum svo Buzz... fékk maccaroni and cheese í fyrsta skipti... labbaði svo heim um 4 leytið, veðrið var æðislegt! Á laugardaginn var svo útskrift hjá Hönnu Lillý, skvísan var að útskrifast sem lögfræðingur! Veislan var alveg hreint glæsileg, var pínku (einhver myndi segja ROSA) stressuð í byrjun en um leið og ég var komin í comfort zonið mitt þá gekk allt miklu betur hehe... við fórum svo um 1 leytið til Hönnu í eftirpartý, þar helltum við í okkur hinum ýmsu veigum! Eftir að hafa hitað okkur upp fórum við í bæinn, eftir að hafa kíkt á nokkra staði fékk Garðar þá snilldarhugmynd að skella okkur á ónefnt hótel nálægt miðbænum, þarf fengum við lúxus þjónustu, barinn opnaður og svo vorum við keyrð heim af starfsmanni... hrein snilld! Verð að endurtaka leikinn aftur seinna hehe ;) Ég ætla ekkert að minnast á sunnudaginn, hann er bestur gleymdur og grafinn!
Annars verð ég nú aðeins að tjá mig um helgina... snilldarhelgi! Á föstudeginum fór ég til Ellen og Söru, við sátum þar í góðu tómi allt kvöldið og spjölluðum um heima og geima og spiluðum svo Buzz... fékk maccaroni and cheese í fyrsta skipti... labbaði svo heim um 4 leytið, veðrið var æðislegt! Á laugardaginn var svo útskrift hjá Hönnu Lillý, skvísan var að útskrifast sem lögfræðingur! Veislan var alveg hreint glæsileg, var pínku (einhver myndi segja ROSA) stressuð í byrjun en um leið og ég var komin í comfort zonið mitt þá gekk allt miklu betur hehe... við fórum svo um 1 leytið til Hönnu í eftirpartý, þar helltum við í okkur hinum ýmsu veigum! Eftir að hafa hitað okkur upp fórum við í bæinn, eftir að hafa kíkt á nokkra staði fékk Garðar þá snilldarhugmynd að skella okkur á ónefnt hótel nálægt miðbænum, þarf fengum við lúxus þjónustu, barinn opnaður og svo vorum við keyrð heim af starfsmanni... hrein snilld! Verð að endurtaka leikinn aftur seinna hehe ;) Ég ætla ekkert að minnast á sunnudaginn, hann er bestur gleymdur og grafinn!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home