Aldan

fimmtudagur, apríl 13, 2006

Vonin er vöðvi!

Hope is a muscle! Bókin sem ég er að lesa í augnablikinu ber þessa setningu í titli sínum! Góð setning!

Kannski Angelina láti tattúvera þetta einhversstaðar á sig nálægt staðnum þar sem hún hefur látið setja Quod Me Nutrit Me Destruit (what nourishes me destroys me).

Eða kannski ekki.. það er öllu þunglyndislegra og er líklegast eitt aðalmottó anorexiu og búlemíusjúklinga... það koma allavega margar slíkar síður upp þegar maður gúglar þessu!

Talandi um góðar setningar.. ég fékk svona lítið málsháttarpáskaegg í vinnunni og minn málsháttur var á þessa leið : Lengi lifir í gömlum glæðum! Það eru orð að sönnu...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home