Aldan

þriðjudagur, apríl 11, 2006

Talandi um Júdas!

Ég var að heyra að Júdas hefði í raun og veru ekki verið svikari? Heldur hafi Jesú beðið hann um það til að uppfylla Orðið?? What's up with that? Afhverju er ekki meira fjallað um þetta.. þetta er eins og með myndirnar í blöðunum.. þegar birst hafa röng nöfn við myndirnar þá koma alltaf bara smá klausur sem maður þarf að lesa með stækkunargleri með leiðréttingunni.. mér finnst þetta nú vera soldið merkilegra en það.. hvar er umfjöllunin??

1 Comments:

  • Já ég las um þetta í blöðunum hér, en þetta var líka bara pínulítil grein hérna. Þetta er náttúrulega eins og í "Da Vinci Code". Vatikanið þaggar niður í öllu svona. Eins og gömlu ritin sem fundust í helli einhversstaðar og sögðu að Jesús og Magdalena hefðu verið elskendur. Vatikanið þaggaði niður í því mjög fljótt. Þeir eru rosalegir gaurarnir sem vinna hjá páfanum. Það er í lagi að misnota litla drengi en ekki að segja að Jesús hafi átt kærustu.
    Well...Nóg um trúarbragðafræði. Maður pumpast bara svoldið upp svona um páskaleitið þegar maður býr í kaþólsku samfélagi.

    Kveðja frá Ástralíu

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:29 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home