Aldan

þriðjudagur, apríl 11, 2006

Úff.. tíminn líður bara ekki! Nóg að gera þar til ég kemst heim að sofa.. þarf að þrífa bílinn og ná í Önnu og fara með hana í blóðprufu og skutla henni aftur upp á Reykjó! Þyrfti helst að komast í bóksöluna líka... en ég á frí í kvöld... jibbí! ;) Við erum með smá matarboð og svo verður líklegast horft á fleiri myndir fyrir skólann ef tími gefst... spurning hvort að A River Runs Through It eða The Legend of Bagger Vance verði fyrir valinu... reyndar koma fleiri myndir til greina en ég er með einhverja þörf núna til að horfa á sæta stráka.... ekki Madonnu eða Nick Nolte takk fyrir! Allt fyrir skólann.. að sjálfsögðu ;) Trúi ekki að það séu bara 4 vikur eftir!!! Jæja.. fólk er farið að vakna og Sudoku bókin mín saknar mín.. ciao

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home