Aldan

sunnudagur, apríl 23, 2006

Hann Símon minn er algjör dúlla... í hvert einasta skipti sem ég fer í sturtu og hann liggur inn á baði á meðan, þá kvartar hann alltaf þegar ég er búin, lætin trufla hann! Kvart-tónninn er svo sætur.. það heyrist eins í honum þegar hann kemur upp í rúm og er að koma sér fyrir.. og líka þegar hann leggst í fangið á mömmu sinni... Mikki talar ekki eins mikið og Símon, kannski kemur þetta með aldrinum!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home