Aldan

mánudagur, mars 20, 2006

Tiltekt

Nú er mín búin að taka upp tuskuna og er að þurrka af!
Ætli ritgerðarskil séu á næsta leiti?

Tveir nautnaseggir gera bloggskrifin erfið... ekkert tillit er tekið til að fólk þarf að sjá á skjáinn þegar maður bloggar... nema blindir.. þeir þurfa þess væntanlega ekki... ég er ekki enn orðin blind þannig þetta verður ekki mikið lengra í bili.

En framundan eru mjög óspennandi skrif um hemlabilanir og drætti.

Bíldrætti. Hvað voruð þið að hugsa!?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home