Aldan

laugardagur, mars 18, 2006

Firefly!!

Ég var mjög leið yfir því að hætt var að framleiða Firefly þættina! Hinsvegar er ég mjög ánægð að ákveðið var að gera þrjár myndir í framhaldi af þáttaröðinni og sú fyrsta Serenity er komin út hér á landi! Hún er alveg jafn fyndin og þættirnir!!

Hver hefur ekki áhuga á að sjá geimkúreka in action!!??? Ég bara spyr

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home