Aldan

þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Ég á að vera löngu sofnuð! Ég bara get ekki ýtt á stopp, ég er með Mi Morena og Si Volvieras a Mi á repeat! Ég er orðin Grobaníti! Ég vissi alveg að hann væri góður en ja hérna... það er bara ekki hægt að slökkva á honum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home