Aldan

laugardagur, janúar 28, 2006

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Uppvaskari (alltof lengi!!)
Talsímavörður
Barnapía (professional allt að 20 börn í einu!!)
Starfsstúlka í bakarí

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Big Business
Dirty Dancing
Go
Walk don't Run
Ground Hog Day
Sliding Doors
Pirates of the Caribbean
ok fleiri en fjórar.. but who cares

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Breiðabólsstaður
Hamraborg
Skólavörðustígur
Asparfell

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Lost
Desperate Housewifes
Medium
Who's line is it anyway?

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt
Barcelona
Amsterdam
Minneapolis
Krít

Fjórar síður sem ég skoða daglega: (fyrir utan bloggsíðurnar)
http://www.mbl.is/
http://www.visir.is
http://www.hi.is
http://www.postsecret.com (reyndar vikulega en varð að hafa hana með)


Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Harðfiskur og trópí
Grillað fjallalamb
Kjúklingur
Fajitas

4 bækur sem ég les oft
Þjóð bjarnarins mikla (alla seríuna)
Ísfólkið
The Stand
I'll Take Manhattan

Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:
Maldives
Minneapolis
Las Vegas
Heima

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home